Lífeyrissjóðirnir munu ekki fá að fjárfesta að vild í útlöndum Magnús Halldórsson skrifar 11. júní 2012 00:00 Már Guðmundsson, seðlabankastjóri. Lífeyrissjóðirnir munu ekki geta fjárfest að vild erlendis við afnám hafta þar sem slíkt gæti grafið undir krónunni og rýrt eignir lífeyrissjóðanna. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fundi í bankanum í síðustu viku. Gjaldeyrishöftin eru helsti áhættuþátturinn í íslenska hagkerfinu þessi misserin, samkvæmt skýrslu Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika sem kom út í síðustu viku. Margumtalaðar aflandskrónur, þ.e. íslenskar krónur í eigu erlendra aðila sem gætu farið hratt úr íslenska hagkerfinu við afnám hafta, eru ekki eina vandamálið þegar kemur að höftunum, en sá vandi er þó metinn á bilinu 400 til 600 milljarðar króna eins og staða mála er í dag. Þannig hafa safnast upp miklar fjárhæðir á innlánsreikningum í eigu íslenskra lífeyris- og verðbréfasjóða frá því höftin voru sett, eða hátt í 200 milljarðar króna. Lífeyrissjóðir eru með langstærstan hluta af þeirri upphæð með tæplega 160 milljarða króna. Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði á fundi um fjármálstöðugleikaskýrslu Seðlabankans í síðustu viku að lífeyrissjóðirnir myndu ekki fá að fjárfesta að vild í útlöndum, þar sem hætta væri á því að slíkt myndi grafa undan krónunni. Fjárfestingum sjóðanna erlendis yrði stýrt þannig að fjármálastöðugleika yrði ekki ógnað, en Már sagði enn fremur að of hratt útflæði á fjármagni lífeyrissjóða gæti minnkað eignir sjóðanna hér þar sem slíkt gæti kallað fram gengisfall og verðbólgu. Endanleg útfærsla á því hvernig þessum fjárfestingum verður stýrt liggur þó ekki fyrir, enda áætlun seðlabankans um afnám hafta enn í gangi. Heildareignir lífeyrissjóðanna eru nú ríflega 2.200 milljarðar króna samkvæmt upplýsingum Seðlabankans um stöðu lífeyrissjóðanna, eða sem nemur um 140 prósentum af árlegri landsframleiðslu. Sjá má upplýsingar um stöðu lífeyrissjóðanna hér. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
Lífeyrissjóðirnir munu ekki geta fjárfest að vild erlendis við afnám hafta þar sem slíkt gæti grafið undir krónunni og rýrt eignir lífeyrissjóðanna. Þetta kom fram í máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fundi í bankanum í síðustu viku. Gjaldeyrishöftin eru helsti áhættuþátturinn í íslenska hagkerfinu þessi misserin, samkvæmt skýrslu Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika sem kom út í síðustu viku. Margumtalaðar aflandskrónur, þ.e. íslenskar krónur í eigu erlendra aðila sem gætu farið hratt úr íslenska hagkerfinu við afnám hafta, eru ekki eina vandamálið þegar kemur að höftunum, en sá vandi er þó metinn á bilinu 400 til 600 milljarðar króna eins og staða mála er í dag. Þannig hafa safnast upp miklar fjárhæðir á innlánsreikningum í eigu íslenskra lífeyris- og verðbréfasjóða frá því höftin voru sett, eða hátt í 200 milljarðar króna. Lífeyrissjóðir eru með langstærstan hluta af þeirri upphæð með tæplega 160 milljarða króna. Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði á fundi um fjármálstöðugleikaskýrslu Seðlabankans í síðustu viku að lífeyrissjóðirnir myndu ekki fá að fjárfesta að vild í útlöndum, þar sem hætta væri á því að slíkt myndi grafa undan krónunni. Fjárfestingum sjóðanna erlendis yrði stýrt þannig að fjármálastöðugleika yrði ekki ógnað, en Már sagði enn fremur að of hratt útflæði á fjármagni lífeyrissjóða gæti minnkað eignir sjóðanna hér þar sem slíkt gæti kallað fram gengisfall og verðbólgu. Endanleg útfærsla á því hvernig þessum fjárfestingum verður stýrt liggur þó ekki fyrir, enda áætlun seðlabankans um afnám hafta enn í gangi. Heildareignir lífeyrissjóðanna eru nú ríflega 2.200 milljarðar króna samkvæmt upplýsingum Seðlabankans um stöðu lífeyrissjóðanna, eða sem nemur um 140 prósentum af árlegri landsframleiðslu. Sjá má upplýsingar um stöðu lífeyrissjóðanna hér.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira