Áfengissalan jókst um 7,8% milli ára í maí 15. júní 2012 10:43 Sala áfengis jókst um7,8% í maí miðað við sama mánuð í fyrra á föstu verðlagi. Velta í smásöluverslun í maí jókst í flestum vöruflokkum frá sama mánuði í fyrra. Þetta á til dæmis bæði við um mat- og drykkjarvöru. Þetta kemur fram í yfirliti frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þar segir að sala áfengis hefur farið lítið eitt vaxandi að undanförnu og virðist sem landsmenn séu að jafna sig á miklum verðhækkunum áfengis sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins, en þær verðhækkanir leiddu til mikils samdráttar í sölunni. Velta í dagvöruverslun jókst um 2,5% á föstu verðlagi í maí miðað við sama mánuð. Velta skóverslunar jókst um 2,2% í maí og Velta húsgagnaverslana jókst um 0,8%. Fataverslun dróst hinsvegar saman um 5,1% í maí. Í yfirlitinu segir að fataverslun í maí sker sig úr hvað varðar vöxt þar sem 7,9% raunsamdráttur varð í sölu á fatnaði frá sama mánuði í fyrra þegar tekið hefur verið tilliti til daga- og árstíðabundinna þátta. Fataverslun hefur ekki náð sér á strik frá því að samdráttarskeiðið hófst síðari hluta 2008. Því hefur verið kennt um að fataverslun hafi að einhverju leyti flust úr landi. Einnig virðist sem dregið hafi úr kaupum á dýrum tískumerkjum hér heima og nýting á fötum sé meiri en áður var. Raunvelta fataverslana minnkaði um 0,8% fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta á þó ekki við um skóverslun sem jókst um 4,7% á þessum sama tíma. Einkaneysla hefur farið vaxandi og áfram er gert ráð fyrir vexti hennar á þessu ári. Velta innlendra greiðslukorta heimilanna jókst í maí um 11,2% frá sama mánuði í fyrra samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands og í apríl hafði kaupmáttur launa aukist um 5,1% frá sama mánuði í fyrra. Með áframhaldandi vexti á einkaneyslu má gera ráð fyrir að það styrki verslun, ekki síst sérvöruverslun sem hefur átt í vök að verjast. Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Sala áfengis jókst um7,8% í maí miðað við sama mánuð í fyrra á föstu verðlagi. Velta í smásöluverslun í maí jókst í flestum vöruflokkum frá sama mánuði í fyrra. Þetta á til dæmis bæði við um mat- og drykkjarvöru. Þetta kemur fram í yfirliti frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þar segir að sala áfengis hefur farið lítið eitt vaxandi að undanförnu og virðist sem landsmenn séu að jafna sig á miklum verðhækkunum áfengis sem urðu í kjölfar efnahagshrunsins, en þær verðhækkanir leiddu til mikils samdráttar í sölunni. Velta í dagvöruverslun jókst um 2,5% á föstu verðlagi í maí miðað við sama mánuð. Velta skóverslunar jókst um 2,2% í maí og Velta húsgagnaverslana jókst um 0,8%. Fataverslun dróst hinsvegar saman um 5,1% í maí. Í yfirlitinu segir að fataverslun í maí sker sig úr hvað varðar vöxt þar sem 7,9% raunsamdráttur varð í sölu á fatnaði frá sama mánuði í fyrra þegar tekið hefur verið tilliti til daga- og árstíðabundinna þátta. Fataverslun hefur ekki náð sér á strik frá því að samdráttarskeiðið hófst síðari hluta 2008. Því hefur verið kennt um að fataverslun hafi að einhverju leyti flust úr landi. Einnig virðist sem dregið hafi úr kaupum á dýrum tískumerkjum hér heima og nýting á fötum sé meiri en áður var. Raunvelta fataverslana minnkaði um 0,8% fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta á þó ekki við um skóverslun sem jókst um 4,7% á þessum sama tíma. Einkaneysla hefur farið vaxandi og áfram er gert ráð fyrir vexti hennar á þessu ári. Velta innlendra greiðslukorta heimilanna jókst í maí um 11,2% frá sama mánuði í fyrra samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands og í apríl hafði kaupmáttur launa aukist um 5,1% frá sama mánuði í fyrra. Með áframhaldandi vexti á einkaneyslu má gera ráð fyrir að það styrki verslun, ekki síst sérvöruverslun sem hefur átt í vök að verjast.
Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira