Skúli: Bensínlækkunin skref í rétta átt BBI skrifar 4. júní 2012 11:43 Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingar. Íslensk olíufélög hafa lækkað verð á bensínu um allt að 5 krónur síðan fyrir helgi. „Það er skref í rétta átt, en þetta brúar engan veginn það bil sem ég var að tala um," segir Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingar, sem hefur bent á að álagning íslenskra olíufélaga sé allt að tvöfalt hærri en þekkist á norðurlöndunum. Álagning íslensku olíufélaganna hafði aukist smátt og smátt í maí og var komin upp í 36 kr. á lítrann miðað við t.d. 18 kr. í Svíþjóð. Skúli Helgason fullyrti þetta á bloggi sínu í síðustu viku. Hann telur að flutningskostnaður á Íslandi og smæð markaðarins geti skýrt muninn á álögunum að einhverju leyti. Engu að síður taldi hann olíufélögin hafa svigrúm til að lækka bensínverð um 15-20 kr. „Samkeppnin hér er náttúrlega engan veginn ásættanleg," segir Skúli og telur þessa fimm krónu lækkun olíufélaganna „skref í rétta átt en engan veginn nóg." Tengdar fréttir Tvöfalt meiri álagning á bensín á Íslandi Álagning olíufélaganna á bensínverð er tvöfalt meiri á Íslandi en í Svíþjóð og 30% meiri en í Danmörku. Þetta sagði Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. 31. maí 2012 21:25 Orkan og Atlantsolía lækkuðu verð Orkan lækkaði bensínverð um tvær krónur í morgun og Atlantsolía um sömu upphæð skömmu síðar. Bensínlítrinn hjá þessum félögum kostar nú röskar 248 krónur. Verð á Dísilolíu er óbreytt hjá báðum félögunum og er það nú alveg álíka og bensínverðið. Félögin lækkuðu bensínverðið um þrjár krónur fyrir helgi þannig að það hefur lækkað um samtals fimm krónur á nokkrum dögum. Þessar lækkanir koma í kjölfar lækkunar á heimsmarkaði, en þær héldu enn áfram í morgun. 4. júní 2012 09:55 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Íslensk olíufélög hafa lækkað verð á bensínu um allt að 5 krónur síðan fyrir helgi. „Það er skref í rétta átt, en þetta brúar engan veginn það bil sem ég var að tala um," segir Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingar, sem hefur bent á að álagning íslenskra olíufélaga sé allt að tvöfalt hærri en þekkist á norðurlöndunum. Álagning íslensku olíufélaganna hafði aukist smátt og smátt í maí og var komin upp í 36 kr. á lítrann miðað við t.d. 18 kr. í Svíþjóð. Skúli Helgason fullyrti þetta á bloggi sínu í síðustu viku. Hann telur að flutningskostnaður á Íslandi og smæð markaðarins geti skýrt muninn á álögunum að einhverju leyti. Engu að síður taldi hann olíufélögin hafa svigrúm til að lækka bensínverð um 15-20 kr. „Samkeppnin hér er náttúrlega engan veginn ásættanleg," segir Skúli og telur þessa fimm krónu lækkun olíufélaganna „skref í rétta átt en engan veginn nóg."
Tengdar fréttir Tvöfalt meiri álagning á bensín á Íslandi Álagning olíufélaganna á bensínverð er tvöfalt meiri á Íslandi en í Svíþjóð og 30% meiri en í Danmörku. Þetta sagði Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. 31. maí 2012 21:25 Orkan og Atlantsolía lækkuðu verð Orkan lækkaði bensínverð um tvær krónur í morgun og Atlantsolía um sömu upphæð skömmu síðar. Bensínlítrinn hjá þessum félögum kostar nú röskar 248 krónur. Verð á Dísilolíu er óbreytt hjá báðum félögunum og er það nú alveg álíka og bensínverðið. Félögin lækkuðu bensínverðið um þrjár krónur fyrir helgi þannig að það hefur lækkað um samtals fimm krónur á nokkrum dögum. Þessar lækkanir koma í kjölfar lækkunar á heimsmarkaði, en þær héldu enn áfram í morgun. 4. júní 2012 09:55 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Tvöfalt meiri álagning á bensín á Íslandi Álagning olíufélaganna á bensínverð er tvöfalt meiri á Íslandi en í Svíþjóð og 30% meiri en í Danmörku. Þetta sagði Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. 31. maí 2012 21:25
Orkan og Atlantsolía lækkuðu verð Orkan lækkaði bensínverð um tvær krónur í morgun og Atlantsolía um sömu upphæð skömmu síðar. Bensínlítrinn hjá þessum félögum kostar nú röskar 248 krónur. Verð á Dísilolíu er óbreytt hjá báðum félögunum og er það nú alveg álíka og bensínverðið. Félögin lækkuðu bensínverðið um þrjár krónur fyrir helgi þannig að það hefur lækkað um samtals fimm krónur á nokkrum dögum. Þessar lækkanir koma í kjölfar lækkunar á heimsmarkaði, en þær héldu enn áfram í morgun. 4. júní 2012 09:55