Umboðsmaður skuldara myndi fagna breytingum sem hraða málum BBI skrifar 4. júní 2012 16:29 Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, segir mörg ljón hafa verið í veginum í starfi umboðsmanns. „Að sjálfsögðu vildi ég sjálf að þetta gengi hraðar fyrir sig," segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara um verkefni embættisins. Jóhanna Sigurðardóttir lýsti yfir ákveðnum vonbrigðum með hægagang hjá umboðsmanni skuldara á Alþingi í dag og taldi fulla ástæðu til að kanna hvort mætti endurskoða starfsemi embættisins. „Ég sjálf og allir mínir starfsmenn eru alla daga að leita lausna til að flýta málum," segir Ásta og bendir á að vandinn er gríðarlega mikill og flækjustig meira en hægt var að sjá fyrir í upphafi. Sömuleiðis minnir hún á að embættið er ekki orðið tveggja ára, vinni eftir nýrri löggjöf og það taki tíma að þjálfa upp starfsfólk. „En ef það koma fram einhverjar breytingar sem flýta málum enn frekar mun ég bara fanga því," segir Ásta. „Glöggt er gests augað." Greiðsluaðlögun er helsta verkefni Umboðsmanns skuldara. Það úrræði hefur aldrei verið til áður á Íslandi. Embættinu hafa borist yfir 4000 umsóknir um greiðsluaðlögun. „Þetta bara tekur sinn tíma," segir Ásta. „Að sjálfsögðu búumst við við árangri fljótlega. Ég væri ekki í þessu starfi nema af því ég hef trú á því. En þetta hefur verið tafsamara en við bjuggumst við í upphafi," segir hún að lokum. Bjarni Benediktsson spurði um skulda mál heimilanna í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Hann viðraði sérstaklega þá skoðun sína að Umboðsmaður skuldara væri ekki að skila nægum árangri miðað við það fjármagn sem lagt er í embættið. „Embættinu eru veittar um 1000 milljónir af fjárlögum á ári hverju. Helst fréttist það af þeirri stofnun að þar séu langar raðir og það gerist allt afskaplega hægt," sagði Bjarni. Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
„Að sjálfsögðu vildi ég sjálf að þetta gengi hraðar fyrir sig," segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara um verkefni embættisins. Jóhanna Sigurðardóttir lýsti yfir ákveðnum vonbrigðum með hægagang hjá umboðsmanni skuldara á Alþingi í dag og taldi fulla ástæðu til að kanna hvort mætti endurskoða starfsemi embættisins. „Ég sjálf og allir mínir starfsmenn eru alla daga að leita lausna til að flýta málum," segir Ásta og bendir á að vandinn er gríðarlega mikill og flækjustig meira en hægt var að sjá fyrir í upphafi. Sömuleiðis minnir hún á að embættið er ekki orðið tveggja ára, vinni eftir nýrri löggjöf og það taki tíma að þjálfa upp starfsfólk. „En ef það koma fram einhverjar breytingar sem flýta málum enn frekar mun ég bara fanga því," segir Ásta. „Glöggt er gests augað." Greiðsluaðlögun er helsta verkefni Umboðsmanns skuldara. Það úrræði hefur aldrei verið til áður á Íslandi. Embættinu hafa borist yfir 4000 umsóknir um greiðsluaðlögun. „Þetta bara tekur sinn tíma," segir Ásta. „Að sjálfsögðu búumst við við árangri fljótlega. Ég væri ekki í þessu starfi nema af því ég hef trú á því. En þetta hefur verið tafsamara en við bjuggumst við í upphafi," segir hún að lokum. Bjarni Benediktsson spurði um skulda mál heimilanna í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Hann viðraði sérstaklega þá skoðun sína að Umboðsmaður skuldara væri ekki að skila nægum árangri miðað við það fjármagn sem lagt er í embættið. „Embættinu eru veittar um 1000 milljónir af fjárlögum á ári hverju. Helst fréttist það af þeirri stofnun að þar séu langar raðir og það gerist allt afskaplega hægt," sagði Bjarni.
Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira