Viðskipti innlent

Þráðlaust net í vélum Icelandair

Icelandair undirritar í dag samning við bandaríska tæknifyrirtækið Row 44 um uppsetningu á þráðlausu interneti í flugflota Icelandair. Farþegar Icelandair mun því geta notað eigin tölvubúnað til að tengjast internetinu. Í tilkynningu frá Icelandair segir að gert sé ráð fyrir að vinna við þetta hefjist strax í haust og verði lokið haustið 2013.

Samningurinn verður undirritaður á Hótel Reykjavík Natura í hádeginu.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×