Viðskipti innlent

Eggert Páll orðinn meðeigandi hjá Ergo

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Eggert Páll Ólason er meðeigandi hjá Ergo lögmönnum.
Eggert Páll Ólason er meðeigandi hjá Ergo lögmönnum.

Eggert Páll Ólason héraðsdómslögmaður er orðinn einn af meðeigendum Ergo lögmanna í Turninum í Kópavogi. Eggert varð yfirlögfræðingur hjá Landsbankanum stuttu eftir að Fjármálaeftirlitið skipaði skilanefnd yfir bankann og hefur starfað hjá skilanefnd og slitastjórn bankans síðan þá. Hann starfaði áður hjá Landsbankanum og hjá Kaupþingi. Eggert lauk prófi frá Lagadeild Háskóla Íslands árið 2003.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
1,8
2
677
BRIM
0
0
0
HEIMA
0
1
1.218

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-2,9
12
190.976
KVIKA
-2,8
8
47.966
ARION
-2,54
34
992.823
ICEAIR
-2,17
18
37.233
VIS
-1,93
9
87.062
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.