Viðskipti innlent

Mikil hækkun í kauphöllinni - Marel hækkar um tæp 3 prósent

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands.
Gengi bréfa Marels hefur hækkað skarplega í dag, eða um 2,88 prósent. Gengi bréfa í félaginu er nú 160. Þá hefur gengi bréfa í Icelandair hækkað um 1,44 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 6,34. Gengi bréfa Össurar er nú 214, en það hefur hækkað um 1,9 prósent í dag.

Gengi bréfa í Högum hefur hækkað um 0,53 prósent og er nú 18,85. Sjá má ítarlegar markaðsupplýsingar hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×