Viðskipti innlent

HB Grandi greiðir tæpar 700 milljónir í arð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Grandi greiðir hundruð milljóna í arð.
Grandi greiðir hundruð milljóna í arð.
HB Grandi greiðir hluthöfum samtals um 679 milljónir króna í arð vegna siðasta árs eða um 0,40 krónur á hvern hlut. Tillaga þessa efnis var samþykkt á hluthafafundi HB Granda í gær. Þá var jafnframt samþykkt að stjórnarmenn fengu 800 þúsund krónur í laun fyrir störf sín fyrir fyrirtækið á árinu og formaður stjórnarinnar fengi 2,4 milljónir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×