Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna einokunar á bjórmarkaði 30. mars 2012 19:24 Eigendur Bruggverksmiðjunnar sem framleiðir bjórinn Kalda sökuðu í gær Vífilfell og Egils um að einoka markaðinn fyrir kranabjór og í dag sendi eigandi Brugghússins Gæðingur Öl samkeppniseftirlitinu erindi þar sem hann tekur undir þau orð en hann hefur frá því um mitt síðasta sumar reynt með takmörkuðum árangri að komast inn á markaðinn. „Það var einn maður til dæmis sem ég hafði munnlegt samkomulag um að hann keypti af mér dælubjór en svo þegar ég ætlaði að koma til að setja upp dælurnar þá sagði hann „Við skulum bíða með þetta. Ég er að endurnýja samning við Vífilfell og þeir eru erfiðir." Ég tel að það skipulag sem þeir tveir aðilar hafa komið á í viðskiptum sínum við bari og veitingahús geri nýjum aðilum ókleift að komast inn á þennan markað." Hann segist vita til þess að aðilarnir tveir hafi gert samninga við nokkra staði um að selja eingöngu bjórtegundir frá þeim og að þeir séu að fjárfesta í innanstokksmunum staða á borð við dælur og kæla. „Mér finnst í raun og veru óeðlilegt að birgjarnir geti fjárfest svona mikið í börunum og gert eigendur háða sér, eða skuldbundna sér." Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir stærri fyrirtæki á mörkuðum þurfa að fara varlega í samningsgerð við endurseljendur. „Sem að hindra með einhverjum hætti nýrri aðila eða smærri aðila til þess að komast inn á markaðinn eða efla sig þar. Slíkir samningar geta verið brot á samkeppnislögum en það þarf að skoða þetta í hverju tilviki og nú munum við taka afstöðu til þess hvort að það þurfi að skoða þennan markað," segir Páll Gunnar Pálsson. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Eigendur Bruggverksmiðjunnar sem framleiðir bjórinn Kalda sökuðu í gær Vífilfell og Egils um að einoka markaðinn fyrir kranabjór og í dag sendi eigandi Brugghússins Gæðingur Öl samkeppniseftirlitinu erindi þar sem hann tekur undir þau orð en hann hefur frá því um mitt síðasta sumar reynt með takmörkuðum árangri að komast inn á markaðinn. „Það var einn maður til dæmis sem ég hafði munnlegt samkomulag um að hann keypti af mér dælubjór en svo þegar ég ætlaði að koma til að setja upp dælurnar þá sagði hann „Við skulum bíða með þetta. Ég er að endurnýja samning við Vífilfell og þeir eru erfiðir." Ég tel að það skipulag sem þeir tveir aðilar hafa komið á í viðskiptum sínum við bari og veitingahús geri nýjum aðilum ókleift að komast inn á þennan markað." Hann segist vita til þess að aðilarnir tveir hafi gert samninga við nokkra staði um að selja eingöngu bjórtegundir frá þeim og að þeir séu að fjárfesta í innanstokksmunum staða á borð við dælur og kæla. „Mér finnst í raun og veru óeðlilegt að birgjarnir geti fjárfest svona mikið í börunum og gert eigendur háða sér, eða skuldbundna sér." Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir stærri fyrirtæki á mörkuðum þurfa að fara varlega í samningsgerð við endurseljendur. „Sem að hindra með einhverjum hætti nýrri aðila eða smærri aðila til þess að komast inn á markaðinn eða efla sig þar. Slíkir samningar geta verið brot á samkeppnislögum en það þarf að skoða þetta í hverju tilviki og nú munum við taka afstöðu til þess hvort að það þurfi að skoða þennan markað," segir Páll Gunnar Pálsson.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira