Björgólfur Thor: Uppgjörið við hrunið er að mistakast 22. mars 2012 15:30 Björgólfur Thor Björgólfsson. „Helsti lærdómurinn af Landsdómi er að uppgjörið við hrunið er að mistakast. Þau sakamál sem eru til umfjöllunar hjá sérstökum saksóknara eða eru komin fyrir héraðsdóm eru afmörkuð og munu ekki svara spurningum um það hvar Íslendingar sem þjóð og samfélag misstigu sig." Þetta segir Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir og fyrrum kjöfestueigandi hlutafjár í Landsbankanum og Straumi, í bloggfærslu á vefsíðu sinni, btb.is. Björgólfur fjallar í færslunni um Landsdómsmálið og hvernig það kemur honum fyrir sjónir. Hann segir það í meginatriðum staðfesta þrennt. Þegar á reyndi, við afar erfiðar aðstæður á alþjóðamörkuðum, hafi það verið mikil stærð bankakerfisins miðað við baklandið sem hafi orðið bönkunum að falli. Þá hafi lítið verið hægt að gera til þess að hindra fall bankanna frá 2006/2007, og að stórir þættir er tengjast ýmsu því sem gerðist í aðdraganda hrunsins séu enn vanreifaðir, þrátt fyrir allt. „Engin greining eða mat liggur fyrir um hvernig ýmis einkenni fjármálakerfisins á Íslandi, eins og t.d. krosseignatengsl og lánveitingar til hlutabréfakaupa, áttu þátt í hruninu eða tapi ríkissjóðs eða þá almennings," segir meðal annars orðrétt í bloggfærslunni. Sjá má bloggfærsluna í heild sinni hér. Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira
„Helsti lærdómurinn af Landsdómi er að uppgjörið við hrunið er að mistakast. Þau sakamál sem eru til umfjöllunar hjá sérstökum saksóknara eða eru komin fyrir héraðsdóm eru afmörkuð og munu ekki svara spurningum um það hvar Íslendingar sem þjóð og samfélag misstigu sig." Þetta segir Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir og fyrrum kjöfestueigandi hlutafjár í Landsbankanum og Straumi, í bloggfærslu á vefsíðu sinni, btb.is. Björgólfur fjallar í færslunni um Landsdómsmálið og hvernig það kemur honum fyrir sjónir. Hann segir það í meginatriðum staðfesta þrennt. Þegar á reyndi, við afar erfiðar aðstæður á alþjóðamörkuðum, hafi það verið mikil stærð bankakerfisins miðað við baklandið sem hafi orðið bönkunum að falli. Þá hafi lítið verið hægt að gera til þess að hindra fall bankanna frá 2006/2007, og að stórir þættir er tengjast ýmsu því sem gerðist í aðdraganda hrunsins séu enn vanreifaðir, þrátt fyrir allt. „Engin greining eða mat liggur fyrir um hvernig ýmis einkenni fjármálakerfisins á Íslandi, eins og t.d. krosseignatengsl og lánveitingar til hlutabréfakaupa, áttu þátt í hruninu eða tapi ríkissjóðs eða þá almennings," segir meðal annars orðrétt í bloggfærslunni. Sjá má bloggfærsluna í heild sinni hér.
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira