Norskur prófessor vill að Ísland taki upp norsku krónuna 12. mars 2012 11:30 Öystein Noreng prófessor við Viðskiptaháskólann í Stavangri telur að Íslendingar eigi að taka upp norsku krónuna sem gjaldmiðil í stað evrunnar eða annarra mynta sem til umræðu hafa verið. Töluverð umræða hefur skapast um málið á vefsíðu Verdens Gang stærsta dagblaðs Noregs eftir að blaðið birti viðtal við Noreng um þessa hugmynd hans. Fjöldi manns hefur sagt álit sitt á þessari hugmynd og sýnist sitt hverjum en um 150 manns hafa bloggað um fréttina. Noreng segir að með því að taka upp norsku krónuna fái Íslendingar gjaldmiðil sem sé stöðugur, betri aðgengi að fjármálamörkuðum á lægri kjörum en nú eru í boði og að sparnaður almennings á Íslandi yrði mun betur varinn en með íslensku krónunni. Hvað Norðmenn varðar fengju þeir einnig sitthvað fyrir sinn snúð að sögn prófessorsins. Norsk króna á Íslandi kæmi í veg fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu og þar með minnkaði hættan á einangrun Noregs í Evrópu. Þar að auki myndi gjaldmiðilssamstarfið leiða til sterkari samningsstöðu þjóðanna beggja gagnvart ESB og Rússlandi þegar kemur að hagsmunamálum á norðurslóðum. Þá nefnir Noreng að Noregur og Ísland gætu í framhaldinu komið sér upp sameiginlegri stefnu í fiskveiðimálum, hafréttarmálum, málum sem snúa að olíuvinnslu og umhverfismálum. Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Öystein Noreng prófessor við Viðskiptaháskólann í Stavangri telur að Íslendingar eigi að taka upp norsku krónuna sem gjaldmiðil í stað evrunnar eða annarra mynta sem til umræðu hafa verið. Töluverð umræða hefur skapast um málið á vefsíðu Verdens Gang stærsta dagblaðs Noregs eftir að blaðið birti viðtal við Noreng um þessa hugmynd hans. Fjöldi manns hefur sagt álit sitt á þessari hugmynd og sýnist sitt hverjum en um 150 manns hafa bloggað um fréttina. Noreng segir að með því að taka upp norsku krónuna fái Íslendingar gjaldmiðil sem sé stöðugur, betri aðgengi að fjármálamörkuðum á lægri kjörum en nú eru í boði og að sparnaður almennings á Íslandi yrði mun betur varinn en með íslensku krónunni. Hvað Norðmenn varðar fengju þeir einnig sitthvað fyrir sinn snúð að sögn prófessorsins. Norsk króna á Íslandi kæmi í veg fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu og þar með minnkaði hættan á einangrun Noregs í Evrópu. Þar að auki myndi gjaldmiðilssamstarfið leiða til sterkari samningsstöðu þjóðanna beggja gagnvart ESB og Rússlandi þegar kemur að hagsmunamálum á norðurslóðum. Þá nefnir Noreng að Noregur og Ísland gætu í framhaldinu komið sér upp sameiginlegri stefnu í fiskveiðimálum, hafréttarmálum, málum sem snúa að olíuvinnslu og umhverfismálum.
Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira