Stanley kom sterkur til baka og sigraði í Phoenix 6. febrúar 2012 11:30 Kyle Stanley sigraði á Farmers Insurance meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem lauk í gær. AP Kyle Stanley sigraði á Farmers Insurance meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem lauk í gær. Þetta er fyrsti sigur Stanley á sterkustu atvinnumótaröð heims en hann er 24 ára gamall Bandaríkjamaður. Fyrir viku var Stanley í efsta sæti þegar aðeins nokkrar holur voru eftir á lokakeppnisdeginum á Torrey Pines en þar gerði hann afdrifarík mistök sem kostuðu hann sigurinn. Hann tapaði í bráðabana gegn Brandt Snedeker á því móti. Kyle Stanley var átta höggum á eftir Spencer Levin sem var efstur fyrir lokahringinn. Stanley lék frábært golf á lokahringnum, 65 höggum, og dugði það til þess að landa sigrinum. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Levin sem lék á 75 höggum. Fyrir sigurinn fékk Stanley rétt um 130 milljónir kr.í verðlaunafé auk þess sem hann tryggði sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni í 2 ár. Mótið í Phoenix er þekkt fyrir góða stemningu á meðal áhorfenda og við 16. holuna á TPC vellinum í Scottsdale fá kylfingarnir að upplifa svipaða stemningu og er vanalega á stórleikjum í boltaíþróttum.Úrslit: 269 Kyle Stanley (69-66-69-65) 270 Ben Crane (69-67-68-66) 271 Spencer Levin (65-63-68-75) 272 D.J. Trahan (72-70-64-66) 273 Kevin Na (66-73-69-65), Brendan Steele (71-69-69-64) Bubba Watson (66-70-67-70) 274 John Rollins, Jason Dufner, Bo Van Pelt, Webb Simpson. 275 Chris Stroud, Trevor Immelman, John Huh. Golf Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kyle Stanley sigraði á Farmers Insurance meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem lauk í gær. Þetta er fyrsti sigur Stanley á sterkustu atvinnumótaröð heims en hann er 24 ára gamall Bandaríkjamaður. Fyrir viku var Stanley í efsta sæti þegar aðeins nokkrar holur voru eftir á lokakeppnisdeginum á Torrey Pines en þar gerði hann afdrifarík mistök sem kostuðu hann sigurinn. Hann tapaði í bráðabana gegn Brandt Snedeker á því móti. Kyle Stanley var átta höggum á eftir Spencer Levin sem var efstur fyrir lokahringinn. Stanley lék frábært golf á lokahringnum, 65 höggum, og dugði það til þess að landa sigrinum. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Levin sem lék á 75 höggum. Fyrir sigurinn fékk Stanley rétt um 130 milljónir kr.í verðlaunafé auk þess sem hann tryggði sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni í 2 ár. Mótið í Phoenix er þekkt fyrir góða stemningu á meðal áhorfenda og við 16. holuna á TPC vellinum í Scottsdale fá kylfingarnir að upplifa svipaða stemningu og er vanalega á stórleikjum í boltaíþróttum.Úrslit: 269 Kyle Stanley (69-66-69-65) 270 Ben Crane (69-67-68-66) 271 Spencer Levin (65-63-68-75) 272 D.J. Trahan (72-70-64-66) 273 Kevin Na (66-73-69-65), Brendan Steele (71-69-69-64) Bubba Watson (66-70-67-70) 274 John Rollins, Jason Dufner, Bo Van Pelt, Webb Simpson. 275 Chris Stroud, Trevor Immelman, John Huh.
Golf Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira