Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 13:33 Robert Hedin er þjálfari norska landsliðsins. Mynd/Vilhelm Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Þá var norska handknattsleikssambandið sektað um þúsund evrur vegna málsins en Norðmenn voru afar ósáttir við niðurstöðu leiksins. Ísland vann, 34-32, eftir æsispennandi lokamínútu þar sem Íslendingar skoruðu tvívegis. Í stöðunni 33-32 vildu þó Norðmenn fá víti en fengu ekki. Var því mótmælt mjög kröftuglega eftir leikinn eins og fjallað hefur verið um á Vísi. Aganefnd EHF hefur tekið málið fyrir og beitt áðurnefndum refsingum. Þótti aganefndinni Tomac ganga of harkalega fram gagnvart dómurum leiksins þegar átti að veita viðurkenningar fyrir bestu leikmenn leiksins. Fjölluðu dómararnir sérstaklega um þetta í skýrslu sinni um leikinn. Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Sjá meira
Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Þá var norska handknattsleikssambandið sektað um þúsund evrur vegna málsins en Norðmenn voru afar ósáttir við niðurstöðu leiksins. Ísland vann, 34-32, eftir æsispennandi lokamínútu þar sem Íslendingar skoruðu tvívegis. Í stöðunni 33-32 vildu þó Norðmenn fá víti en fengu ekki. Var því mótmælt mjög kröftuglega eftir leikinn eins og fjallað hefur verið um á Vísi. Aganefnd EHF hefur tekið málið fyrir og beitt áðurnefndum refsingum. Þótti aganefndinni Tomac ganga of harkalega fram gagnvart dómurum leiksins þegar átti að veita viðurkenningar fyrir bestu leikmenn leiksins. Fjölluðu dómararnir sérstaklega um þetta í skýrslu sinni um leikinn.
Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Sjá meira
Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08
Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32
Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53
Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti