Viðskipti innlent

Mikil hækkun á verðskrá RARIK um áramótin

Verðskrá RARIK fyrir dreifingu og flutning raforku hækkði um 7,5% í dreifbýli og um 5% í þéttbýli nú um áramótin. Þá hækkuðu ýmis þjónustugjöld um 7,5%.

Í tilkynningu frá RARIK segir að hækkunirnar megi rekja til hækkunar tilkostnaðar og að gjaldskrárhækkunin hefði þurft að vera meiri í dreifbýli til mæta kostnaði. Það megi því búast við frekari hækkunum þar, nema að opinbert framlag til verðjöfnunar í dreifbýli verði hækkað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×