Viðskipti innlent

Mikill munur á orkugjöldum

Mikill munur er á orkugjöldunum, sem hækkuðu um áramótin, eftir því hvaða orkufyrritæki á í hlut, samkvæmt útreikningum Orkuvaktarinnar.

Viðskiptavinir Norðurorku greiða nú lægst gjöld fyrir dreifingu og flutning raforku, en viðskipatvinir Rarik í dreifbýli greiða hæstu gjöldin, sem eru 53 prósentum hærri en hjá Norðurorku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×