Leiguverðið hækkar mest miðsvæðis Magnús Halldórsson skrifar 22. september 2012 11:28 Leiguverð hefur hækkað umtalsvert að undanförnu en algengt er á þessum árstíma að námsfólk leigi sér húsnæði eða endurnýji leigusamninga. Lögfræðingur Neytendasamtakanna gefur leigutökum og leigusölum einfalt ráð til að koma í veg fyrir vandræði. Það er að hafa allt skriflegt sem samið er um. Grundvallarbreyting hefur orðið á húsnæðismarkaði hér á landi eftir hrun fjármálakerfisins og niðursveiflu fasteignamarkaðarins. Þetta hefur leitt til þess að sífellt fleiri reyna nú að leigja á markaði sem hefur hækkað leigu umtalsvert á skömmum tíma. Á einu ári hefur leiguverð hækkað um ríflega 10 prósent að meðaltali. Mest er hækkunin á vinsælum svæðum miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, ekki síst í grennd við Háskóla Íslands, þar sem eftirspurn er umtalsvert meiri en framboðið. Á höfuðborgarsvæðinu er leiguverðið hæst vestan Kringlumýrarbrautar og á Seltjarnarnesi en þar er meðalleiguverðið á stúdíóíbúð tvö þúsund og þrjú hundruð krónur á fermetrann, fyrir tveggja herbergja íbúð tæplega tvö þúsund krónur, fyrir þriggja herbergja íbúð tæplega átján hundruð krónur og fyrir fjögurra til fimm herbergja íbúð tæplega sautján hundruð krónur á fermetrann. Hildigunnur Hafsteinsdóttir, lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum, segir að auknum umsvifum á leigumarkaði hafi fylgt ýmis vandamál, sem rati inn á borð samtakanna. „Frá því við tókum við þjónustunni hefur þetta aukist töluvert. Við vorum með um þúsund mál allt árið í fyrra. Við gerðum þennan samning við velferðarráðuneytið í maí. Eftir þann tíma komu um 800 mál þar sem eftir var þess árs. Í ár eru þetta orðið um 1100 mál," segir hún. Og þegar komi að leigusamningsgerð sé eitt ráð betra en önnur. „Það sem helst ætti að hafa bakvið eyrað og við erum alltaf að reka okkur á er að hafa samskipti sem mest skrifleg. Fólk er rosalega viðkvæmt fyrir því, vill hafa hlutina á vinalegu nótunum, í símtali eða bara augliti til auglits. Það er bara svo erfitt að sanna hverju maður heldur fram í svoleiðis málum. Svo það er mjög brýnt ef það þarf að koma orðsendingum á milli að hafa það í bréfi eða tölvupósti," segir Hildigunnur. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Leiguverð hefur hækkað umtalsvert að undanförnu en algengt er á þessum árstíma að námsfólk leigi sér húsnæði eða endurnýji leigusamninga. Lögfræðingur Neytendasamtakanna gefur leigutökum og leigusölum einfalt ráð til að koma í veg fyrir vandræði. Það er að hafa allt skriflegt sem samið er um. Grundvallarbreyting hefur orðið á húsnæðismarkaði hér á landi eftir hrun fjármálakerfisins og niðursveiflu fasteignamarkaðarins. Þetta hefur leitt til þess að sífellt fleiri reyna nú að leigja á markaði sem hefur hækkað leigu umtalsvert á skömmum tíma. Á einu ári hefur leiguverð hækkað um ríflega 10 prósent að meðaltali. Mest er hækkunin á vinsælum svæðum miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, ekki síst í grennd við Háskóla Íslands, þar sem eftirspurn er umtalsvert meiri en framboðið. Á höfuðborgarsvæðinu er leiguverðið hæst vestan Kringlumýrarbrautar og á Seltjarnarnesi en þar er meðalleiguverðið á stúdíóíbúð tvö þúsund og þrjú hundruð krónur á fermetrann, fyrir tveggja herbergja íbúð tæplega tvö þúsund krónur, fyrir þriggja herbergja íbúð tæplega átján hundruð krónur og fyrir fjögurra til fimm herbergja íbúð tæplega sautján hundruð krónur á fermetrann. Hildigunnur Hafsteinsdóttir, lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum, segir að auknum umsvifum á leigumarkaði hafi fylgt ýmis vandamál, sem rati inn á borð samtakanna. „Frá því við tókum við þjónustunni hefur þetta aukist töluvert. Við vorum með um þúsund mál allt árið í fyrra. Við gerðum þennan samning við velferðarráðuneytið í maí. Eftir þann tíma komu um 800 mál þar sem eftir var þess árs. Í ár eru þetta orðið um 1100 mál," segir hún. Og þegar komi að leigusamningsgerð sé eitt ráð betra en önnur. „Það sem helst ætti að hafa bakvið eyrað og við erum alltaf að reka okkur á er að hafa samskipti sem mest skrifleg. Fólk er rosalega viðkvæmt fyrir því, vill hafa hlutina á vinalegu nótunum, í símtali eða bara augliti til auglits. Það er bara svo erfitt að sanna hverju maður heldur fram í svoleiðis málum. Svo það er mjög brýnt ef það þarf að koma orðsendingum á milli að hafa það í bréfi eða tölvupósti," segir Hildigunnur.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent