ÍBV í þriðja sætið - Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2012 21:22 Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. Fram er með tólf stig á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í kvöld, eins og lesa má um hér. Fram og Valur hafa bæði unnið alla leiki sína til þessa en Valskonur eiga leik til góða. ÍBV vann FH með níu marka mun, 27-18, en staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Eyjamenn sigu þó hægt og rólega fram úr Hafnfirðingum í seinni hálfleik eftur að hafa skorað fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiksins. Í neðri hluta deidlarinnar vann Selfoss mikilvægan sigur á Fylki en Afturelding er enn án stiga.Úrslit kvöldsins:ÍBV - FH 27-18 (14-14)Mörk ÍBV: Grigore Gorgata 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Simona Vintale 4, Ivana Mladenovic 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Grótta - Afturelding 19-14 (7-5)Mörk Gróttu: Tinna Laxdal 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Telma Frímannsdóttir 5, Íris Sigurðardóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.Fylkir - Selfoss 21-27 (9-12)Mörk Fylkis: Hildur Karen Jóhannsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Ingibjörg Karlsdóttir 2.Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.HK - Haukar 28-23 (12-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Arna Björk Almarsdóttir 2.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir1.Stjarnan - Fram 23-26 (13-13) Allt um leikinn hér. Olís-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. Fram er með tólf stig á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í kvöld, eins og lesa má um hér. Fram og Valur hafa bæði unnið alla leiki sína til þessa en Valskonur eiga leik til góða. ÍBV vann FH með níu marka mun, 27-18, en staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Eyjamenn sigu þó hægt og rólega fram úr Hafnfirðingum í seinni hálfleik eftur að hafa skorað fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiksins. Í neðri hluta deidlarinnar vann Selfoss mikilvægan sigur á Fylki en Afturelding er enn án stiga.Úrslit kvöldsins:ÍBV - FH 27-18 (14-14)Mörk ÍBV: Grigore Gorgata 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Simona Vintale 4, Ivana Mladenovic 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Grótta - Afturelding 19-14 (7-5)Mörk Gróttu: Tinna Laxdal 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Telma Frímannsdóttir 5, Íris Sigurðardóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.Fylkir - Selfoss 21-27 (9-12)Mörk Fylkis: Hildur Karen Jóhannsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Ingibjörg Karlsdóttir 2.Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.HK - Haukar 28-23 (12-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Arna Björk Almarsdóttir 2.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir1.Stjarnan - Fram 23-26 (13-13) Allt um leikinn hér.
Olís-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira