Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að Spánverjar þurfi minna lánsfé til að bjarga bankakerfi sínu en talið var að þeir þyrftu í sumar. Lánsfjárþörfin sé nær 40 milljörðum evra en þeim 100 milljörðum evra, eða um 16.000 milljörðum kr., sem rætt var um í sumar.
Þetta kemur fram í viðtali við Lagarde í Wall Street Journal. Spánverjar munu þó þurfa að bíða enn í töluverðan tíma með að fá þetta fé eða þar til samræmdar reglur um bankaeftirlit innan Evrópusambandsins hafa verið samþykktar. Slíkt gerist vart fyrr en á næsta ári.
Spánverjar þurfa minna fé til að bjarga bönkum sínum

Mest lesið

Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent

Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent


Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent


„Þetta er framar okkar björtustu vonum“
Viðskipti innlent

Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“
Viðskipti innlent

Þjónustudagur Toyota
Samstarf

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Viðskipti innlent