Gott nef mikilvægt í bókaútgáfu Karen Kjartansdóttir skrifar 28. desember 2012 22:31 „Maður þarf að brenna af ástríðu og hafa gott nef fyrir bókum ef bókaútgáfa á að ganga vel." Þetta segja feðgarnir í Forlaginu þeir Jóhann Páll Valdimarsson og Egill Örn Jóhannsson, sem eru menn ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2012, að mati Frjálsrar verslunar. Þeir eru útgefendur í annan og þriðja ættlið og þekkja því útgáfusögu Íslands líkleg manna best. Verðlaunin hljóta þeir fyrir arðbæra bókaútgáfu til góðs fyrir íslenskt samfélag og menningu, fagmennsku, stórhug og útsjónarsemi sem gert hefur Forlagið að einu athyglisverðasta fyrirtæki á Íslandi.Hvernig rekur maður gott fyrirtæki? „Fyrst og fremst með því að vinna vel, leggja hart að sér og koma almennilega fram við samstarfsfólkið og hafa brennandi ástríðu fyrir því sem maður er að gera," segir Jóhann Páll. Forlagið hefur frá upphafi, eða allt frá því það var stofnað árið 2001, verið rekið með hagnaði. Síðustu árin hefur félagið státað af 10 til 15% hagnaði eftir skatta af veltu.Hvaða hæfileika þarf góður bókaútgefandi að hafa? „Ég held að góður bókaútgefandi þurfi að vera svolítið næmur á samfélag sitt. Hann þarf í það minnsta að geta haft góða tilfinningu fyrir því sem samfélagið vill fá og lesa," segir Egill Örn. „Maður þarf að hafa gott nef."Ég sá að þú vilt ekki nota Excel, hvers vegna? „Við segjum þetta oft dátlíið meira í gríni en í alvöru en það er sannleikskorn í því að að við fáumst lítið við Excel í okkar rekstri og ég held að ástæðan sé sú að það væru afsakplega fáar bækur gefnar út ef þær væru setta upp í formlegar rekstraráætlanir og viðskiptaátælanir í Excel," segir Egill. „Það er alveg klárt mál að þau verk sem okkur þykir vænst um og við höfum ráðist í útgáfu á að ef við hefðum farið út í excel útreikninga til að gera okkur grein fyrir kostnaðinu þá hefði okkur brostið kjarkur til að ráðst í þessi verk sem síðan hafa jafnvel reynst hreinasta gullnáma þegar upp var staðið," bætir hann við. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
„Maður þarf að brenna af ástríðu og hafa gott nef fyrir bókum ef bókaútgáfa á að ganga vel." Þetta segja feðgarnir í Forlaginu þeir Jóhann Páll Valdimarsson og Egill Örn Jóhannsson, sem eru menn ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2012, að mati Frjálsrar verslunar. Þeir eru útgefendur í annan og þriðja ættlið og þekkja því útgáfusögu Íslands líkleg manna best. Verðlaunin hljóta þeir fyrir arðbæra bókaútgáfu til góðs fyrir íslenskt samfélag og menningu, fagmennsku, stórhug og útsjónarsemi sem gert hefur Forlagið að einu athyglisverðasta fyrirtæki á Íslandi.Hvernig rekur maður gott fyrirtæki? „Fyrst og fremst með því að vinna vel, leggja hart að sér og koma almennilega fram við samstarfsfólkið og hafa brennandi ástríðu fyrir því sem maður er að gera," segir Jóhann Páll. Forlagið hefur frá upphafi, eða allt frá því það var stofnað árið 2001, verið rekið með hagnaði. Síðustu árin hefur félagið státað af 10 til 15% hagnaði eftir skatta af veltu.Hvaða hæfileika þarf góður bókaútgefandi að hafa? „Ég held að góður bókaútgefandi þurfi að vera svolítið næmur á samfélag sitt. Hann þarf í það minnsta að geta haft góða tilfinningu fyrir því sem samfélagið vill fá og lesa," segir Egill Örn. „Maður þarf að hafa gott nef."Ég sá að þú vilt ekki nota Excel, hvers vegna? „Við segjum þetta oft dátlíið meira í gríni en í alvöru en það er sannleikskorn í því að að við fáumst lítið við Excel í okkar rekstri og ég held að ástæðan sé sú að það væru afsakplega fáar bækur gefnar út ef þær væru setta upp í formlegar rekstraráætlanir og viðskiptaátælanir í Excel," segir Egill. „Það er alveg klárt mál að þau verk sem okkur þykir vænst um og við höfum ráðist í útgáfu á að ef við hefðum farið út í excel útreikninga til að gera okkur grein fyrir kostnaðinu þá hefði okkur brostið kjarkur til að ráðst í þessi verk sem síðan hafa jafnvel reynst hreinasta gullnáma þegar upp var staðið," bætir hann við.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira