Samskip fjárfestir fyrir 4 milljarða Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. apríl 2012 13:47 Samskip festi kaup á Arnarfelli og Helgarfelli. Samskip hafa fest kaup á gámaflutningaskipunum Arnarfelli og Helgafelli sem verið hafa í siglingum fyrir félagið milli Íslands og Evrópuhafna frá ársbyrjun 2005. Um er að ræða nærri fjögurra milljarða króna fjárfestingu fyrir Samskip. Samskip hafa verið með Arnarfell og Helgafell á leigu frá því að þau voru smíðuð fyrir sjö árum. Íslenskar áhafnir eru á báðum skipunum. Arnarfell og Helgafell eru systurskip, smíðuð hjá J.J. Sietas skipasmíðastöðinni í Hamborg og taka 909 gámaeiningar. Burðargetan er allt að 11.143 tonn, þau eru 138 metra löng, 21 metra breið og ganga allt að 18,4 sjómílur á klukkustund. Þau eru í vikulegum áætlunarsiglingum til Evrópu, farið er frá Reykjavík á fimmtudagskvöldi með viðkomu í Vestmannaeyjum á leið til Immingham á Bretlandi. Þaðan er siglt til Rotterdam, Cuxhaven, Árósa, Varberg og Færeyja og komið til baka til Reykjavíkur á miðvikudagsmorgni. „Skipaverð er hagstætt þessi misserin á heimsmarkaði og það skapaðist áhugavert kauptækifæri sem við gripum," segir Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa í tilkynningu. Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira
Samskip hafa fest kaup á gámaflutningaskipunum Arnarfelli og Helgafelli sem verið hafa í siglingum fyrir félagið milli Íslands og Evrópuhafna frá ársbyrjun 2005. Um er að ræða nærri fjögurra milljarða króna fjárfestingu fyrir Samskip. Samskip hafa verið með Arnarfell og Helgafell á leigu frá því að þau voru smíðuð fyrir sjö árum. Íslenskar áhafnir eru á báðum skipunum. Arnarfell og Helgafell eru systurskip, smíðuð hjá J.J. Sietas skipasmíðastöðinni í Hamborg og taka 909 gámaeiningar. Burðargetan er allt að 11.143 tonn, þau eru 138 metra löng, 21 metra breið og ganga allt að 18,4 sjómílur á klukkustund. Þau eru í vikulegum áætlunarsiglingum til Evrópu, farið er frá Reykjavík á fimmtudagskvöldi með viðkomu í Vestmannaeyjum á leið til Immingham á Bretlandi. Þaðan er siglt til Rotterdam, Cuxhaven, Árósa, Varberg og Færeyja og komið til baka til Reykjavíkur á miðvikudagsmorgni. „Skipaverð er hagstætt þessi misserin á heimsmarkaði og það skapaðist áhugavert kauptækifæri sem við gripum," segir Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa í tilkynningu.
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira