Samsung á erfitt með að mæta eftirspurn eftir nýjasta snjallsímanum 25. júní 2012 09:47 Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iphone 4S Talsmaður Samsung raftækja í Suður-Kóreu, stærsta farsímaframleiðanda heims, sagði í dag að áætlað væri að selja nýjasta snjallasíma fyrirktækisins Galaxy S III í 10 miljónum eintaka í júlí. Þrátt fyrir að eiga erfitt með að mæta eftirspurn vegna skorts á hlutum í símann. Sala á símanum hófst í Evrópu 29. maí og á öllum helstu sölustöðum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Samsung býst við að síminn verði kominn í sölu í 147 löndum í enda júlí, markmið fyrirtækisins er að hafa forskot á Apple sem kynnir nýjustu týpu iPhone símans á þriðja árshluta. Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iPhone 4S. Hann er með nema sem hindrar skjáinn í að dökkna og er með raddstýringarforrit sem gerir notendum kleift að stilla vekjaraklukku og hljóðstyrk símans með að tala við tækið. Samsung varð stærsti farsímaframleiðandi í fyrra en þar áður hafði Nokia trónað á toppnum og keppir við Apple sem stæsti snjallsímaframleiðandinn. Fyrirtækið stefnir að tvöfalda sölu á snjallsímum þetta árið og komast í 200 miljónir seldra síma. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Talsmaður Samsung raftækja í Suður-Kóreu, stærsta farsímaframleiðanda heims, sagði í dag að áætlað væri að selja nýjasta snjallasíma fyrirktækisins Galaxy S III í 10 miljónum eintaka í júlí. Þrátt fyrir að eiga erfitt með að mæta eftirspurn vegna skorts á hlutum í símann. Sala á símanum hófst í Evrópu 29. maí og á öllum helstu sölustöðum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Samsung býst við að síminn verði kominn í sölu í 147 löndum í enda júlí, markmið fyrirtækisins er að hafa forskot á Apple sem kynnir nýjustu týpu iPhone símans á þriðja árshluta. Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iPhone 4S. Hann er með nema sem hindrar skjáinn í að dökkna og er með raddstýringarforrit sem gerir notendum kleift að stilla vekjaraklukku og hljóðstyrk símans með að tala við tækið. Samsung varð stærsti farsímaframleiðandi í fyrra en þar áður hafði Nokia trónað á toppnum og keppir við Apple sem stæsti snjallsímaframleiðandinn. Fyrirtækið stefnir að tvöfalda sölu á snjallsímum þetta árið og komast í 200 miljónir seldra síma.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira