Barrichello vill ekki hætta í Formúlu 1 22. nóvember 2011 17:15 Rubens Barrichello vill ekki hætta í Formúlu 1, en hann sést hér á mótssvæðinu í Abú Dabí. AP MYND: Luca Bruno Rubens Barrichello verður á heimavelli í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu um næstu helgi með Williams liðinu, en liðið hefur ekki framlengt samning hans til næsta árs enn sem komið er svo vitað sé. Hefur liðið m.a. rætt við Kimi Raikkönen um möguleikann á því að aka með liðinu á næsta ári. Í frétt á autosport.com segir að ólíklegt sé að Barrichello verði hjá Williams á næsta ári og möguleiki sé á að keppnin um helgina verði hans síðasta ef hann tryggir sér ekki sæti hjá öðru liði. Barrichello vill ekki hætta eftir að hafa keppt í nítján ár í Formúlu 1. „Ég er bjartsýnn. Ég ætla ekki að kveðja fólk. Ég er ekki að þessu fyrir peninganna, ég er að þessu af því ég er samkeppnisfær og á skilið að vera í íþróttinni, " sagði Barrichello m.a. í frétt autosport.com, en hann er fjörtíu ára gamall og segist vera vinna að því hörðum höndum að láta það rætast að hann keppi á næsta ári. Barrichello ræsti af stað í síðasta sæti í síðustu keppni eftir að bíll hans bilaði fyrir tímatökuna, en hann náði að vinna sig upp í tólfta sæti. Um þátttöku sína í lokamóti ársins á Jose Carlos Pace brautinni sagði Barrichello í fréttatilkynningu frá Williams: „Þetta er besta mótið á árinu fyrir mig, en það líður hratt og ég reyni að njóta hverrar sekúndu. Ég hef yndi af brautinni, sérstaklega Laranjinha beygjunni. Það hefur alltaf verið gott að taka framúr á brautinni og ég býst við því sama í ár," sagði Barrichello. „Til að vera fljótur í hring þarf góðar bremsur, gott grip og gott vélarafl. Ég hlakka til að ljúka tímabilinu á jákvæðan hátt," Formúla Íþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rubens Barrichello verður á heimavelli í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu um næstu helgi með Williams liðinu, en liðið hefur ekki framlengt samning hans til næsta árs enn sem komið er svo vitað sé. Hefur liðið m.a. rætt við Kimi Raikkönen um möguleikann á því að aka með liðinu á næsta ári. Í frétt á autosport.com segir að ólíklegt sé að Barrichello verði hjá Williams á næsta ári og möguleiki sé á að keppnin um helgina verði hans síðasta ef hann tryggir sér ekki sæti hjá öðru liði. Barrichello vill ekki hætta eftir að hafa keppt í nítján ár í Formúlu 1. „Ég er bjartsýnn. Ég ætla ekki að kveðja fólk. Ég er ekki að þessu fyrir peninganna, ég er að þessu af því ég er samkeppnisfær og á skilið að vera í íþróttinni, " sagði Barrichello m.a. í frétt autosport.com, en hann er fjörtíu ára gamall og segist vera vinna að því hörðum höndum að láta það rætast að hann keppi á næsta ári. Barrichello ræsti af stað í síðasta sæti í síðustu keppni eftir að bíll hans bilaði fyrir tímatökuna, en hann náði að vinna sig upp í tólfta sæti. Um þátttöku sína í lokamóti ársins á Jose Carlos Pace brautinni sagði Barrichello í fréttatilkynningu frá Williams: „Þetta er besta mótið á árinu fyrir mig, en það líður hratt og ég reyni að njóta hverrar sekúndu. Ég hef yndi af brautinni, sérstaklega Laranjinha beygjunni. Það hefur alltaf verið gott að taka framúr á brautinni og ég býst við því sama í ár," sagði Barrichello. „Til að vera fljótur í hring þarf góðar bremsur, gott grip og gott vélarafl. Ég hlakka til að ljúka tímabilinu á jákvæðan hátt,"
Formúla Íþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira