Usmanov orðinn þriðji auðugasti Rússinn 15. febrúar 2011 10:57 Alisher Usmanov, fyrrum viðskiptafélagi Kaupþings, er kominn í þriðja sætið yfir auðugustu Rússana. Þetta kemur fram í tímaritinu Finans sem birt hefur nýjan lista yfir auðugustu menn Rússlands. Athygli vekur að Roman Abramovich er ekki lengur í einu af þremur toppsætunum. Í umfjöllun um málið á business.dk kemur fram að í fyrra töldust 114 Rússar vera milljarðamæringar í dollurum talið. Hefur fjöldi þeirra aldrei verið meiri í sögunni. Fyrra met var árið 2007 þegar 101 Rússi töldust til milljarðamæringa í dollurum. Efst á listanum er Vladimir Lisin hinn hlédrægi formaður NLMK Steel í Novolipetsk en auðæfi hans eru metin á 28,3 milljarða dollara eða ríflega 3.300 milljarð kr. Lisin er helsti stálbarón Rússlands en auðæfi margra Rússa í fyrra byggja einkum á gífurlegum hækkunum á hrávöru í heiminum það ár. Í öðru sæti er Michail Prokhorov en hann varð sterkefnaður á að selja hlut sinn í Norlisk Nickel á besta tímapunkti eða vorið 2008. Usmanov er svo í þriðja sæti en auður hans starfar einkum frá Metalloinvest. Auðæfi Usmanov eru metin á tæpa 20 milljarða dollara eða tæplega 2.400 milljarða kr. Í fjórða sæti er svo Oleg Deripaska sem stjórnar álrisanum Rusal og Abramovich kemur svo í fimmta sæti en auðæfi hans eru metin á rúma 17 milljarða dollara. Abramovich jók raunar við auð sinn í fyrra en aðrir juku sinn auð enn meira. Usmanov komst í fréttirnar hér á Íslandi nýlega eftir að í ljós kom að lánanefnd Kaupþings samþykkti að lána honum um 270 milljarða kr. rétt fyrir hrun bankans. Ekki er ljóst hvort að lánið var afgreitt. Tengdar fréttir Usmanov handrukkari - voru bankamenn að bjarga lífi sínu? „Ég trúi því ekki að íslenskir bankamenn séu svona miklir aular að þeir láni manni eins og Usmanov 280 milljarða króna. Ég neita að trúa þeirri sögu,“ sagði Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, í Morgunútvarpinu á rás 2 í morgun. Þar fullyrðir hann að Úsbekinn Alisher Usmanov sé lítið annað en handrukkari eldsneytisfyrirtækisins Gazprom. 5. janúar 2011 13:31 Mest lesið Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Alisher Usmanov, fyrrum viðskiptafélagi Kaupþings, er kominn í þriðja sætið yfir auðugustu Rússana. Þetta kemur fram í tímaritinu Finans sem birt hefur nýjan lista yfir auðugustu menn Rússlands. Athygli vekur að Roman Abramovich er ekki lengur í einu af þremur toppsætunum. Í umfjöllun um málið á business.dk kemur fram að í fyrra töldust 114 Rússar vera milljarðamæringar í dollurum talið. Hefur fjöldi þeirra aldrei verið meiri í sögunni. Fyrra met var árið 2007 þegar 101 Rússi töldust til milljarðamæringa í dollurum. Efst á listanum er Vladimir Lisin hinn hlédrægi formaður NLMK Steel í Novolipetsk en auðæfi hans eru metin á 28,3 milljarða dollara eða ríflega 3.300 milljarð kr. Lisin er helsti stálbarón Rússlands en auðæfi margra Rússa í fyrra byggja einkum á gífurlegum hækkunum á hrávöru í heiminum það ár. Í öðru sæti er Michail Prokhorov en hann varð sterkefnaður á að selja hlut sinn í Norlisk Nickel á besta tímapunkti eða vorið 2008. Usmanov er svo í þriðja sæti en auður hans starfar einkum frá Metalloinvest. Auðæfi Usmanov eru metin á tæpa 20 milljarða dollara eða tæplega 2.400 milljarða kr. Í fjórða sæti er svo Oleg Deripaska sem stjórnar álrisanum Rusal og Abramovich kemur svo í fimmta sæti en auðæfi hans eru metin á rúma 17 milljarða dollara. Abramovich jók raunar við auð sinn í fyrra en aðrir juku sinn auð enn meira. Usmanov komst í fréttirnar hér á Íslandi nýlega eftir að í ljós kom að lánanefnd Kaupþings samþykkti að lána honum um 270 milljarða kr. rétt fyrir hrun bankans. Ekki er ljóst hvort að lánið var afgreitt.
Tengdar fréttir Usmanov handrukkari - voru bankamenn að bjarga lífi sínu? „Ég trúi því ekki að íslenskir bankamenn séu svona miklir aular að þeir láni manni eins og Usmanov 280 milljarða króna. Ég neita að trúa þeirri sögu,“ sagði Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, í Morgunútvarpinu á rás 2 í morgun. Þar fullyrðir hann að Úsbekinn Alisher Usmanov sé lítið annað en handrukkari eldsneytisfyrirtækisins Gazprom. 5. janúar 2011 13:31 Mest lesið Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Usmanov handrukkari - voru bankamenn að bjarga lífi sínu? „Ég trúi því ekki að íslenskir bankamenn séu svona miklir aular að þeir láni manni eins og Usmanov 280 milljarða króna. Ég neita að trúa þeirri sögu,“ sagði Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, í Morgunútvarpinu á rás 2 í morgun. Þar fullyrðir hann að Úsbekinn Alisher Usmanov sé lítið annað en handrukkari eldsneytisfyrirtækisins Gazprom. 5. janúar 2011 13:31