Hrein eign lífeyrissjóða nam 2.055 milljarða kr. í lok október sl. og hækkaði eign þeirra um 38,4 milljarða kr. frá lokum september eða um 1,9%.
Innlend verðbréfaeign hækkaði um 24 milljarða kr. eða 1,6% og stóð í lok október í 1.498 milljörðrum kr. Erlend verðbréfaeign hækkaði um rúma 17,6 milljarða kr. eða 4% og nam um 456 milljörðum kr. í lok október.
Sjóður og bankainnstæður lækkuðu um 4 milljarða kr í október en aðrar eignir hækkuðu um 800 milljónir kr., að því er segir í hagtölum Seðlabankans.
Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að aukast

Mest lesið

Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög
Viðskipti innlent

Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play
Viðskipti innlent

Gengi Play í frjálsu falli
Viðskipti innlent

HBO Max streymisveitan komin til Íslands
Viðskipti innlent

Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play
Viðskipti innlent



Orri til liðs við Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent
Fleiri fréttir
