Bretar einir fyrir utan 9. desember 2011 16:53 Bretar eru nú eina þjóðin í Evrópusambandinu sem ekki er aðili að samkomulagi um aðgerðir til þess að sporna gegn skuldavanda í Evrópu. Bretar beittu neitunarvaldi þegar breytingar á sáttmála sambandsins voru til umræðu. Fyrr í dag var greint frá því að Ungverjar ætluðu heldur ekki að vera með en nú er komið í ljós að þeir ætla að láta þjóðþing sitt kjósa um málið. Það ætla Svíar og Tékkar einnig að gera. Samkomulagið náðist í morgun á fundi leiðtoga Evrópuríkja í Brussell. Í samkomulaginu felst að Evrópusambandsríkin skuldbinda sig til þess að halda sig inn ramma sem sambandið setur hverri þjóð, þegar kemur að ríkisútgjöldum. Þá verður einnig innleidd heimild til þess að refsa þeim þjóðum sem ekki standast regluverk sambandsins. David Cameron forsætisráðherra Bretlands segist hafa haft hagsmuni Bretlands að leiðarljósi þegar hann ákvað að þjóð hans yrði ekki aðili að samkomulaginu. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bretar eru nú eina þjóðin í Evrópusambandinu sem ekki er aðili að samkomulagi um aðgerðir til þess að sporna gegn skuldavanda í Evrópu. Bretar beittu neitunarvaldi þegar breytingar á sáttmála sambandsins voru til umræðu. Fyrr í dag var greint frá því að Ungverjar ætluðu heldur ekki að vera með en nú er komið í ljós að þeir ætla að láta þjóðþing sitt kjósa um málið. Það ætla Svíar og Tékkar einnig að gera. Samkomulagið náðist í morgun á fundi leiðtoga Evrópuríkja í Brussell. Í samkomulaginu felst að Evrópusambandsríkin skuldbinda sig til þess að halda sig inn ramma sem sambandið setur hverri þjóð, þegar kemur að ríkisútgjöldum. Þá verður einnig innleidd heimild til þess að refsa þeim þjóðum sem ekki standast regluverk sambandsins. David Cameron forsætisráðherra Bretlands segist hafa haft hagsmuni Bretlands að leiðarljósi þegar hann ákvað að þjóð hans yrði ekki aðili að samkomulaginu.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira