Ítalskur ráðherra segir kókaínneyslu valda fjármálaóróanum 11. október 2011 10:47 Aðstoðarráðherra í stjórn Silvio Berlusconi segir að kókaínneysla verð- og hlutabréfasala en ekki spákaupmennska sé ástæða óróleikans á fjármálamörkuðum heimsins. Ráðherrann sem hér um ræðir heitir Carlo Giovanardi og ber m.a. annars ábyrgð á forvörnum gegn fíkniefnaneyslu á Ítalíu. Ummæli ráðherrans komu í kjölfar skýrslu um að fylgni væri á milli kókaínnotkunar og sveiflna á hlutabréfamörkuðum. Í viðtali við Bloomberg fréttaveituna slær Giovanardi því föstu að fólk hafi látið fé sitt í hendur manna sem ekki voru í ástandi til að taka ábyrgar ákvarðanir. Hann heldur því fram að misnotkun á kókaíni hafi leitt til bráðnunar í heilum hlutabréfasalanna. Ummæli Giovanardi hafa vakið athygli hjá álitsgjöfum um fjármálamarkaði víða um heiminn en flestir þeirra gera létt grín að ráðherranum. Ráðamenn kauphallarinnar í Mílanó vilja ekki tjá sig um málið. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Aðstoðarráðherra í stjórn Silvio Berlusconi segir að kókaínneysla verð- og hlutabréfasala en ekki spákaupmennska sé ástæða óróleikans á fjármálamörkuðum heimsins. Ráðherrann sem hér um ræðir heitir Carlo Giovanardi og ber m.a. annars ábyrgð á forvörnum gegn fíkniefnaneyslu á Ítalíu. Ummæli ráðherrans komu í kjölfar skýrslu um að fylgni væri á milli kókaínnotkunar og sveiflna á hlutabréfamörkuðum. Í viðtali við Bloomberg fréttaveituna slær Giovanardi því föstu að fólk hafi látið fé sitt í hendur manna sem ekki voru í ástandi til að taka ábyrgar ákvarðanir. Hann heldur því fram að misnotkun á kókaíni hafi leitt til bráðnunar í heilum hlutabréfasalanna. Ummæli Giovanardi hafa vakið athygli hjá álitsgjöfum um fjármálamarkaði víða um heiminn en flestir þeirra gera létt grín að ráðherranum. Ráðamenn kauphallarinnar í Mílanó vilja ekki tjá sig um málið.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira