Samkeppnisreglur flækja söluna á Iceland 11. október 2011 08:25 Samkeppnisreglur gera það að verkum að fjórar af stærstu stórmarkaðakeðjum Bretlands þyrftu að losa sig strax við yfir 20% af verslunum Iceland ef þær eignast Iceland. Greint er frá þessu í Financial Times þar sem vitnað er í greiningu frá greiningarfyrirtækinu CACI sem sérhæfir sig í ráðgjöf í smásöluverslun í Bretlandi. Telur CACI að samkeppnisreglurnar gætu tafið söluferli Iceland sem nú er hafið. Samhliða telur CACI að þessi staða komi Malcolm Walker forstjóra Iceland til góða en hann hefur áhuga á að kaupa keðjuna. Í frétt á vefsíðunni Retail Week segir að Walker hafi átt í viðræðum við fjárfestingarsjóðinn Blackstone um fjáfrmögnun á kaupunum Stórmarkaðakeðjurnar sem hér um ræðir eru Asda, Tesco, J Sainsbury og Wm Morrison. Það eru aðeins Co-op og Waitrose sem þyrftu að selja minna en 20% af verslunum Iceland en þessar keðjur eru taldar hafa lítinn áhuga á að kaupa Iceland. Eins og áður hefur komið fram er verðmiðinn á Iceland í kringum 1,5 milljarðar punda eða um 273 milljarðar kr. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkeppnisreglur gera það að verkum að fjórar af stærstu stórmarkaðakeðjum Bretlands þyrftu að losa sig strax við yfir 20% af verslunum Iceland ef þær eignast Iceland. Greint er frá þessu í Financial Times þar sem vitnað er í greiningu frá greiningarfyrirtækinu CACI sem sérhæfir sig í ráðgjöf í smásöluverslun í Bretlandi. Telur CACI að samkeppnisreglurnar gætu tafið söluferli Iceland sem nú er hafið. Samhliða telur CACI að þessi staða komi Malcolm Walker forstjóra Iceland til góða en hann hefur áhuga á að kaupa keðjuna. Í frétt á vefsíðunni Retail Week segir að Walker hafi átt í viðræðum við fjárfestingarsjóðinn Blackstone um fjáfrmögnun á kaupunum Stórmarkaðakeðjurnar sem hér um ræðir eru Asda, Tesco, J Sainsbury og Wm Morrison. Það eru aðeins Co-op og Waitrose sem þyrftu að selja minna en 20% af verslunum Iceland en þessar keðjur eru taldar hafa lítinn áhuga á að kaupa Iceland. Eins og áður hefur komið fram er verðmiðinn á Iceland í kringum 1,5 milljarðar punda eða um 273 milljarðar kr.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira