Stjarnan rændi heilu handboltaliði frá okkur á einni nóttu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2011 15:57 Tite Kalandadze í leik með Stjörnunni. Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV. Líkt og greint var frá á Vísi í gær hefur kvennalið Stjörnunnar dregið sig úr keppni í efstu deild kvenna á komandi tímabili. Í yfirlýsingu frá Stjörnunni í gær kom meðal annars fram óánægja með ónafngreind íslensk félög í samskiptum við leikmenn Garðbæinga. „Við fögnum því í sjálfu sér, að önnur félög horfi til leikmanna Stjörnunnar þegar nauðsyn er á styrkingu viðkomandi liða, en ítrekum óánægju okkar með að sum félög skuli ekki virða lög og reglur HSÍ um samningsbundna leikmenn," segir í yfirlýsingunni. Elísabet Gunnarsdóttir gekk nýverið til liðs við Fram auk þess sem Florentina Stancia á í viðræðum við ÍBV. Magnús Bragason, formaður handknattleiksráðs ÍBV segir félagið saklaust af því að brjóta lög og reglur HSÍ og ekki sé mögulegt að Stjarnan sé óánægt með Eyjamenn. „Nei, það getur ekki verið. Það er útilokað vegna þess að við höfum ekki rætt við samningsbundna leikmenn hjá þeim. Ekki fyrr en Stjarnan gaf út að félagið yrði ekki með. Við munum örugglega heyra í öðrum stelpum hvort þær vilji koma en engar aðrar samningaviðræður eru í gangi en við Florentinu," segir Magnús. Magnús segir vel geta verið að Reykjavíkurfélög hafi verið að trufla starf Garðbæinga en Eyjamenn séu saklausir. Florentina hafi sett sig í samband við ÍBV eftir að ljóst var í hvað stefndi í Garðabænum. „Mér finnst þetta óttalegur væll í þeim því ég man eftir því þegar þeir rændu heilu handboltaliði frá okkur í Vestmannaeyjum. Þeir gerðu það reyndar með löglegum hætti en ekki drengilegum. Þeir tóku Tite (Kalandadze), Roland Eradze og Florentinu öll eina nóttina," segir Magnús. Ásmundur Jónsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Stjörnunni, neitaði að gefa upp hvaða félög Garðbæingar væru ósáttir við þegar Vísir hafði samband við hann í dag. Olís-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV. Líkt og greint var frá á Vísi í gær hefur kvennalið Stjörnunnar dregið sig úr keppni í efstu deild kvenna á komandi tímabili. Í yfirlýsingu frá Stjörnunni í gær kom meðal annars fram óánægja með ónafngreind íslensk félög í samskiptum við leikmenn Garðbæinga. „Við fögnum því í sjálfu sér, að önnur félög horfi til leikmanna Stjörnunnar þegar nauðsyn er á styrkingu viðkomandi liða, en ítrekum óánægju okkar með að sum félög skuli ekki virða lög og reglur HSÍ um samningsbundna leikmenn," segir í yfirlýsingunni. Elísabet Gunnarsdóttir gekk nýverið til liðs við Fram auk þess sem Florentina Stancia á í viðræðum við ÍBV. Magnús Bragason, formaður handknattleiksráðs ÍBV segir félagið saklaust af því að brjóta lög og reglur HSÍ og ekki sé mögulegt að Stjarnan sé óánægt með Eyjamenn. „Nei, það getur ekki verið. Það er útilokað vegna þess að við höfum ekki rætt við samningsbundna leikmenn hjá þeim. Ekki fyrr en Stjarnan gaf út að félagið yrði ekki með. Við munum örugglega heyra í öðrum stelpum hvort þær vilji koma en engar aðrar samningaviðræður eru í gangi en við Florentinu," segir Magnús. Magnús segir vel geta verið að Reykjavíkurfélög hafi verið að trufla starf Garðbæinga en Eyjamenn séu saklausir. Florentina hafi sett sig í samband við ÍBV eftir að ljóst var í hvað stefndi í Garðabænum. „Mér finnst þetta óttalegur væll í þeim því ég man eftir því þegar þeir rændu heilu handboltaliði frá okkur í Vestmannaeyjum. Þeir gerðu það reyndar með löglegum hætti en ekki drengilegum. Þeir tóku Tite (Kalandadze), Roland Eradze og Florentinu öll eina nóttina," segir Magnús. Ásmundur Jónsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Stjörnunni, neitaði að gefa upp hvaða félög Garðbæingar væru ósáttir við þegar Vísir hafði samband við hann í dag.
Olís-deild kvenna Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira