Aukin loðna er yfir 5 milljarða búbót fyrir Ísland 24. janúar 2011 13:11 Aukinn loðnukvóti upp á 125.000 tonn gefur þjóðarbúinu yfir 5 milljarða kr. í auknar útflutningstekjur. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir að kvótaaukningin sé mikil búbót fyrir útgerðina. „Það er alveg kærkomið að fá þessa aukningu í loðnuveiðarnar núna," segir Sigurgeir en nefna má að loðnuvertíðin undanfarin tvö ár hefur verið mjög döpur. Afurðaverð fyrir loðnuafurðir hefur hækkað töluvert undanfarin tvö ár. Samkvæmt listum um hrávöruverð á mörkuðum í heiminum sem birtur er á vefsíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verð á fiskimjöli hækkað um yfir 60% á síðustu tveimur árum. Meðalverðið var 1.160 dollarar á tonnið árið 2008 en var komið í 1.739 dollara á tonnið í fyrra. Sigurgeir segir að einnig megi nefna að verð á loðnulýsi hafi rokið upp á síðustu mánuðum. „Það er því orðið spurningum um hvort sé hagkvæmara að frysta loðnuna eða setja hana í bræðslu," segir Sigurgeir. Ástæðan fyrir miklum verðhækkunum á fiskimjöli og lýsi er fyrst og fremst hinn mikli uppskerubrestur á korni víða um heiminn á síðasta ári. Í framangreindum útreikningum er miðað við útflutningsverð upp á um 45 kr. fyrir kílóið af loðnu og tekið er tillit til þess afla sem Norðmenn og aðrar þjóðir mega veiða. Tengdar fréttir Loðnukvótinn verður aukinn um 125.000 tonn Hafrannsóknastofnunin leggur til að leyfilegur hámarksafli á loðnu á yfirstandandi vertíð verði ákveðinn 325 þúsund tonn. Er þetta 125 þúsund tonna aukning frá upphafskvótanum sem gefinn var út í fyrra. 24. janúar 2011 12:35 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Aukinn loðnukvóti upp á 125.000 tonn gefur þjóðarbúinu yfir 5 milljarða kr. í auknar útflutningstekjur. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir að kvótaaukningin sé mikil búbót fyrir útgerðina. „Það er alveg kærkomið að fá þessa aukningu í loðnuveiðarnar núna," segir Sigurgeir en nefna má að loðnuvertíðin undanfarin tvö ár hefur verið mjög döpur. Afurðaverð fyrir loðnuafurðir hefur hækkað töluvert undanfarin tvö ár. Samkvæmt listum um hrávöruverð á mörkuðum í heiminum sem birtur er á vefsíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verð á fiskimjöli hækkað um yfir 60% á síðustu tveimur árum. Meðalverðið var 1.160 dollarar á tonnið árið 2008 en var komið í 1.739 dollara á tonnið í fyrra. Sigurgeir segir að einnig megi nefna að verð á loðnulýsi hafi rokið upp á síðustu mánuðum. „Það er því orðið spurningum um hvort sé hagkvæmara að frysta loðnuna eða setja hana í bræðslu," segir Sigurgeir. Ástæðan fyrir miklum verðhækkunum á fiskimjöli og lýsi er fyrst og fremst hinn mikli uppskerubrestur á korni víða um heiminn á síðasta ári. Í framangreindum útreikningum er miðað við útflutningsverð upp á um 45 kr. fyrir kílóið af loðnu og tekið er tillit til þess afla sem Norðmenn og aðrar þjóðir mega veiða.
Tengdar fréttir Loðnukvótinn verður aukinn um 125.000 tonn Hafrannsóknastofnunin leggur til að leyfilegur hámarksafli á loðnu á yfirstandandi vertíð verði ákveðinn 325 þúsund tonn. Er þetta 125 þúsund tonna aukning frá upphafskvótanum sem gefinn var út í fyrra. 24. janúar 2011 12:35 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Loðnukvótinn verður aukinn um 125.000 tonn Hafrannsóknastofnunin leggur til að leyfilegur hámarksafli á loðnu á yfirstandandi vertíð verði ákveðinn 325 þúsund tonn. Er þetta 125 þúsund tonna aukning frá upphafskvótanum sem gefinn var út í fyrra. 24. janúar 2011 12:35
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur