Aukin loðna er yfir 5 milljarða búbót fyrir Ísland 24. janúar 2011 13:11 Aukinn loðnukvóti upp á 125.000 tonn gefur þjóðarbúinu yfir 5 milljarða kr. í auknar útflutningstekjur. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir að kvótaaukningin sé mikil búbót fyrir útgerðina. „Það er alveg kærkomið að fá þessa aukningu í loðnuveiðarnar núna," segir Sigurgeir en nefna má að loðnuvertíðin undanfarin tvö ár hefur verið mjög döpur. Afurðaverð fyrir loðnuafurðir hefur hækkað töluvert undanfarin tvö ár. Samkvæmt listum um hrávöruverð á mörkuðum í heiminum sem birtur er á vefsíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verð á fiskimjöli hækkað um yfir 60% á síðustu tveimur árum. Meðalverðið var 1.160 dollarar á tonnið árið 2008 en var komið í 1.739 dollara á tonnið í fyrra. Sigurgeir segir að einnig megi nefna að verð á loðnulýsi hafi rokið upp á síðustu mánuðum. „Það er því orðið spurningum um hvort sé hagkvæmara að frysta loðnuna eða setja hana í bræðslu," segir Sigurgeir. Ástæðan fyrir miklum verðhækkunum á fiskimjöli og lýsi er fyrst og fremst hinn mikli uppskerubrestur á korni víða um heiminn á síðasta ári. Í framangreindum útreikningum er miðað við útflutningsverð upp á um 45 kr. fyrir kílóið af loðnu og tekið er tillit til þess afla sem Norðmenn og aðrar þjóðir mega veiða. Tengdar fréttir Loðnukvótinn verður aukinn um 125.000 tonn Hafrannsóknastofnunin leggur til að leyfilegur hámarksafli á loðnu á yfirstandandi vertíð verði ákveðinn 325 þúsund tonn. Er þetta 125 þúsund tonna aukning frá upphafskvótanum sem gefinn var út í fyrra. 24. janúar 2011 12:35 Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Sjá meira
Aukinn loðnukvóti upp á 125.000 tonn gefur þjóðarbúinu yfir 5 milljarða kr. í auknar útflutningstekjur. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum segir að kvótaaukningin sé mikil búbót fyrir útgerðina. „Það er alveg kærkomið að fá þessa aukningu í loðnuveiðarnar núna," segir Sigurgeir en nefna má að loðnuvertíðin undanfarin tvö ár hefur verið mjög döpur. Afurðaverð fyrir loðnuafurðir hefur hækkað töluvert undanfarin tvö ár. Samkvæmt listum um hrávöruverð á mörkuðum í heiminum sem birtur er á vefsíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur verð á fiskimjöli hækkað um yfir 60% á síðustu tveimur árum. Meðalverðið var 1.160 dollarar á tonnið árið 2008 en var komið í 1.739 dollara á tonnið í fyrra. Sigurgeir segir að einnig megi nefna að verð á loðnulýsi hafi rokið upp á síðustu mánuðum. „Það er því orðið spurningum um hvort sé hagkvæmara að frysta loðnuna eða setja hana í bræðslu," segir Sigurgeir. Ástæðan fyrir miklum verðhækkunum á fiskimjöli og lýsi er fyrst og fremst hinn mikli uppskerubrestur á korni víða um heiminn á síðasta ári. Í framangreindum útreikningum er miðað við útflutningsverð upp á um 45 kr. fyrir kílóið af loðnu og tekið er tillit til þess afla sem Norðmenn og aðrar þjóðir mega veiða.
Tengdar fréttir Loðnukvótinn verður aukinn um 125.000 tonn Hafrannsóknastofnunin leggur til að leyfilegur hámarksafli á loðnu á yfirstandandi vertíð verði ákveðinn 325 þúsund tonn. Er þetta 125 þúsund tonna aukning frá upphafskvótanum sem gefinn var út í fyrra. 24. janúar 2011 12:35 Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Sjá meira
Loðnukvótinn verður aukinn um 125.000 tonn Hafrannsóknastofnunin leggur til að leyfilegur hámarksafli á loðnu á yfirstandandi vertíð verði ákveðinn 325 þúsund tonn. Er þetta 125 þúsund tonna aukning frá upphafskvótanum sem gefinn var út í fyrra. 24. janúar 2011 12:35