Edge-reikningarnir kosta Breta 213 til 307 milljarða 10. mars 2011 15:09 Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bretlandi (FSCS) áætlar að kostnaður hans vegna Edge-reikninga Kaupþings Singer & Friedlander (KSF), dótturbanka Kaupþings, og annarra innstæðna bankans verði á bilinu 213 til 307 milljarðar kr. þegar að eignir verði að fullu búnar að ganga upp í þann kostnað. Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu en þar segir að þetta komi fram í ársskýrslu FSCS sem var birt í lok júlí síðastliðinn. Allar útgreiðslur FSCS vegna falls KFS voru fjármagnaður að fullu með láni frá ríkissjóði Bretlands. Það eru því á endanum breskir skattgreiðendur sem bera skaðann.FSCS birti fyrsta yfirlit sitt yfir ætlaðan kostnað vegna falls KFS í byrjun desember 2009. Þann 16. desember 2009, viku eftir birtingu yfirlitsins, tilkynnti Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) að hún væri formlega að rannsaka hvort að Kaupþing hafi flutt háar fjárhæðir úr KSF heim til móðurbankans á Íslands síðustu daganna fyrir fall hans. SFO grunaði einnig að Kaupþing hafi sett fram vísvitandi rangar, og jafnvel falsaðar upplýsingar, þegar að bankinn var að laða fjárfesta til þess að leggja fé sitt inn á Edge-netreikninga bankans. Starfsmenn SFO höfðu þá verið með möguleg brot Kaupþings í forkönnun frá byrjun september 2009, að því er segir í Viðskiptablaðinu. Handtökur í Kaupþingi Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bretlandi (FSCS) áætlar að kostnaður hans vegna Edge-reikninga Kaupþings Singer & Friedlander (KSF), dótturbanka Kaupþings, og annarra innstæðna bankans verði á bilinu 213 til 307 milljarðar kr. þegar að eignir verði að fullu búnar að ganga upp í þann kostnað. Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu en þar segir að þetta komi fram í ársskýrslu FSCS sem var birt í lok júlí síðastliðinn. Allar útgreiðslur FSCS vegna falls KFS voru fjármagnaður að fullu með láni frá ríkissjóði Bretlands. Það eru því á endanum breskir skattgreiðendur sem bera skaðann.FSCS birti fyrsta yfirlit sitt yfir ætlaðan kostnað vegna falls KFS í byrjun desember 2009. Þann 16. desember 2009, viku eftir birtingu yfirlitsins, tilkynnti Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) að hún væri formlega að rannsaka hvort að Kaupþing hafi flutt háar fjárhæðir úr KSF heim til móðurbankans á Íslands síðustu daganna fyrir fall hans. SFO grunaði einnig að Kaupþing hafi sett fram vísvitandi rangar, og jafnvel falsaðar upplýsingar, þegar að bankinn var að laða fjárfesta til þess að leggja fé sitt inn á Edge-netreikninga bankans. Starfsmenn SFO höfðu þá verið með möguleg brot Kaupþings í forkönnun frá byrjun september 2009, að því er segir í Viðskiptablaðinu.
Handtökur í Kaupþingi Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira