TPG hefur misst áhugann á því að eignast Iceland Foods 6. desember 2011 09:13 Texas Pacific Group eða TPG, einn af stærstu fjárfestingasjóðum heimsins, hefur misst áhugann á að kaupa Iceland Foods verslunarkeðjuna af skilanefndum Landsbankans og Glitnis. Þetta hefur Reuters eftir ónafngreindum heimildum. TPG var einn þeirra aðila sem lögðu fram tilboð í Iceland í fyrstu umferð tilboðanna. Tilboðið var hinsvegar í lægri kantnum eða undir 1,3 milljörðum punda. Skilanefndirnar hafa sagt að Iceland verði ekki selt á minna en 1,5 milljarði punda. Fram kemur í frétt Reuters að aðrir sem sendu inn tilboð í fyrstu umferðinni muni bjóða áfram í keðjuna. Þetta eru fjárfestingarsjóðirnir Bain og BC Partners og verslunarkeðjurnar Asda og Morrison. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Texas Pacific Group eða TPG, einn af stærstu fjárfestingasjóðum heimsins, hefur misst áhugann á að kaupa Iceland Foods verslunarkeðjuna af skilanefndum Landsbankans og Glitnis. Þetta hefur Reuters eftir ónafngreindum heimildum. TPG var einn þeirra aðila sem lögðu fram tilboð í Iceland í fyrstu umferð tilboðanna. Tilboðið var hinsvegar í lægri kantnum eða undir 1,3 milljörðum punda. Skilanefndirnar hafa sagt að Iceland verði ekki selt á minna en 1,5 milljarði punda. Fram kemur í frétt Reuters að aðrir sem sendu inn tilboð í fyrstu umferðinni muni bjóða áfram í keðjuna. Þetta eru fjárfestingarsjóðirnir Bain og BC Partners og verslunarkeðjurnar Asda og Morrison.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira