CCP gæti orðið af hundrað milljónum 30. júní 2011 09:00 Þótt gestir á Fanfest Eve Online hafi verið sáttir þá er annað uppi á teningnum um þessar mundir; yfir fimm þúsund notendur leiksins hafa sagt skilið við hann í mótmælaskyni.Fréttablaðið/Vilhelm Samkvæmt frétt á vefsíðunni develop-online.net hafa rúmlega 5.500 notendur íslenska tölvuleiksins EVE Online óskað eftir því í mótmælaskyni að aðgangi þeirra verði lokað. Þetta myndi þýða að CCP, sem hannar og rekur tölvuleikinn, yrði af 115 milljónum íslenskra króna í áskriftargjöld. Í fréttinni er vísað í skjal á netinu en það hýsir þá notendur sem hafa óskað eftir því að aðgangi þeirra verði lokað. „Við ætlum ekki að tjá okkur um þetta mál fyrr en við höfum rætt við Council of Stellar Management eða CSM. En þú getur haft samband við fjölmiðlafulltrúa fyrirtækisins í gegnum tölvupóst,“ segir Arnar Hrafn Gylfason, framleiðandi hjá CCP. Valeri Massey, fjölmiðlafulltrúi CCP, vísaði í tölvupósti til blaðsins á blogg Arnars Hrafns, eveonline.com/devblog, en tók að öðru leyti undir orð hans, fyrirtækið myndi ekki tjá sig um málið fyrr en eftir helgi. Hún vildi því ekki staðfesta ofangreindar tölur. Samkvæmt blogginu eiga fundirnir með hinum svokölluðu Council of Stellar Management að fara fram í dag og á morgun en þeir eru tengiliðir EVE Online-svæðisins við framleiðendur leiksins. Forsaga málsins er sú að notendur EVE Online eru æfir vegna innanhússfréttabréfs sem lekið var á netið. Þar kom fram sú hugmynd að notendur gætu notast við venjulega peninga til að kaupa sér geimskip og hæfileika sem aðrir notendur hafa eytt ómældum tíma í að byggja upp. Hugleiðingin var sett fram í fréttabréfinu í kjölfar þess að CCP setti í sölu alls kyns aukahluti inni í leiknum sem hafa þó engin áhrif á framgang hans. - fgg Tengdar fréttir Óánægja á meðal Eve Online spilara Mikil óánægja er meðal þeirra sem spila fjölspilunarleikinn EVE Online, verðmætustu afurð íslenska tölvuleikjafyrirtækisins CCP, en þessi óánægja birtist á spjallborði leiksins á veraldarvefnum, að því er fram kemur í DV. 26. júní 2011 10:04 Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Sjá meira
Samkvæmt frétt á vefsíðunni develop-online.net hafa rúmlega 5.500 notendur íslenska tölvuleiksins EVE Online óskað eftir því í mótmælaskyni að aðgangi þeirra verði lokað. Þetta myndi þýða að CCP, sem hannar og rekur tölvuleikinn, yrði af 115 milljónum íslenskra króna í áskriftargjöld. Í fréttinni er vísað í skjal á netinu en það hýsir þá notendur sem hafa óskað eftir því að aðgangi þeirra verði lokað. „Við ætlum ekki að tjá okkur um þetta mál fyrr en við höfum rætt við Council of Stellar Management eða CSM. En þú getur haft samband við fjölmiðlafulltrúa fyrirtækisins í gegnum tölvupóst,“ segir Arnar Hrafn Gylfason, framleiðandi hjá CCP. Valeri Massey, fjölmiðlafulltrúi CCP, vísaði í tölvupósti til blaðsins á blogg Arnars Hrafns, eveonline.com/devblog, en tók að öðru leyti undir orð hans, fyrirtækið myndi ekki tjá sig um málið fyrr en eftir helgi. Hún vildi því ekki staðfesta ofangreindar tölur. Samkvæmt blogginu eiga fundirnir með hinum svokölluðu Council of Stellar Management að fara fram í dag og á morgun en þeir eru tengiliðir EVE Online-svæðisins við framleiðendur leiksins. Forsaga málsins er sú að notendur EVE Online eru æfir vegna innanhússfréttabréfs sem lekið var á netið. Þar kom fram sú hugmynd að notendur gætu notast við venjulega peninga til að kaupa sér geimskip og hæfileika sem aðrir notendur hafa eytt ómældum tíma í að byggja upp. Hugleiðingin var sett fram í fréttabréfinu í kjölfar þess að CCP setti í sölu alls kyns aukahluti inni í leiknum sem hafa þó engin áhrif á framgang hans. - fgg
Tengdar fréttir Óánægja á meðal Eve Online spilara Mikil óánægja er meðal þeirra sem spila fjölspilunarleikinn EVE Online, verðmætustu afurð íslenska tölvuleikjafyrirtækisins CCP, en þessi óánægja birtist á spjallborði leiksins á veraldarvefnum, að því er fram kemur í DV. 26. júní 2011 10:04 Mest lesið Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Sjá meira
Óánægja á meðal Eve Online spilara Mikil óánægja er meðal þeirra sem spila fjölspilunarleikinn EVE Online, verðmætustu afurð íslenska tölvuleikjafyrirtækisins CCP, en þessi óánægja birtist á spjallborði leiksins á veraldarvefnum, að því er fram kemur í DV. 26. júní 2011 10:04