Fjölskylduvæn stefna á Nítjándu 9. mars 2011 00:01 Myndir/Kristinn Magnússon Veitingastaðurinn Nítjánda, á 19. hæð Turnsins að Smáratorgi 3 í Kópavogi, hefur skipað sér í fremstu röð veitingahúsa landsins. Staðurinn heldur úti fjölskyldustefnu sem miðar að því að foreldrar og börn njóti sín til hins ýtrasta.„Við erum tiltölulega nýbúin að opna á kvöldin höfðinglegt kvöldverðarhlaðborð, með vel yfir 40 rétta spennandi hlaðborði, úrvali forrétta og forréttatengdra smárétta, fjölda aðalrétta og síðan er það eftirréttahlaðborðið sem nánast svignar undan úrvalinu enda aðeins um að ræða 16 tegundir af eftirréttum" segir Sigurður Gíslason, matreiðslumeistari á Nítjándu, og tekur sem dæmi nauta-ribeye, kjúklinga- og rækjuspjót.„Þetta er svolítið hugsað fyrir hina fullorðnu en í takt við okkar stefnu bjóðum við líka upp á hlaðborð með Disney-ívafi fyrir krakkana og frábært Disney-leikherbergi þar sem þeir geta aðhafst ýmislegt undir eftirliti starfsmanns, meðan hinir fullorðnu njóta síns matar í afslöppuðu andrúmslofti" segir Sigurður.Nánari upplýsingar má finna á veisluturninn.is og nitjanda.is. Veitingastaðir Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Veitingastaðurinn Nítjánda, á 19. hæð Turnsins að Smáratorgi 3 í Kópavogi, hefur skipað sér í fremstu röð veitingahúsa landsins. Staðurinn heldur úti fjölskyldustefnu sem miðar að því að foreldrar og börn njóti sín til hins ýtrasta.„Við erum tiltölulega nýbúin að opna á kvöldin höfðinglegt kvöldverðarhlaðborð, með vel yfir 40 rétta spennandi hlaðborði, úrvali forrétta og forréttatengdra smárétta, fjölda aðalrétta og síðan er það eftirréttahlaðborðið sem nánast svignar undan úrvalinu enda aðeins um að ræða 16 tegundir af eftirréttum" segir Sigurður Gíslason, matreiðslumeistari á Nítjándu, og tekur sem dæmi nauta-ribeye, kjúklinga- og rækjuspjót.„Þetta er svolítið hugsað fyrir hina fullorðnu en í takt við okkar stefnu bjóðum við líka upp á hlaðborð með Disney-ívafi fyrir krakkana og frábært Disney-leikherbergi þar sem þeir geta aðhafst ýmislegt undir eftirliti starfsmanns, meðan hinir fullorðnu njóta síns matar í afslöppuðu andrúmslofti" segir Sigurður.Nánari upplýsingar má finna á veisluturninn.is og nitjanda.is.
Veitingastaðir Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira