Nordea bankinn kærður til lögreglu vegna Pandóru 16. ágúst 2011 09:01 Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært Nordea bankinn til lögreglunnar vegna aðkomu bankans að markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru. Eftirlitið segir að Nordea hafa haldið því leyndu að bankinn átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta þegar hann mælti með því við fjárfesta að þeir keyptu hluti í Pandóru þegar fyrirtækið var skráð á markað. Eins og kunnugt er af fréttum eru endurheimtur Seðlabanka Íslands vegna sölunnar á FIH bankanum í fullkominni óvissu eftir að hlutir í Pandóru hafa fallið um yfir 80% í verði frá áramótum. Þar af hröpuðu þeir um 65% á einum degi í síðasta mánuði. Þar er bæði um að ræða að bónusgreiðsla upp á allt að einum milljarði danskra kr. fyrir gott gengi Pandóru er fokin út um gluggann og að framtíð FIH bankans er óljós vegna mikils taps hans á Pandóru. Í fréttum danskra fjölmiðla í morgun kemur fram að Nordea átti óbeint 3,9% hlut í Pandóru og var meðal þeirra jákvæðustu í að mæla með hlutunum á sínum tíma í fyrra. Það var svo einnig Nordea sem Pandóra réð til þess að kynna markaðsskráninguna. Í tilkynningu frá Nordea kemur fram að bankinn muni taka ákvörðun fjármálaeftirlitsins til skoðunar en bendir á að óbeinn eignarhlutur bankans hafi verið hluti af skráningunni. Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært Nordea bankinn til lögreglunnar vegna aðkomu bankans að markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru. Eftirlitið segir að Nordea hafa haldið því leyndu að bankinn átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta þegar hann mælti með því við fjárfesta að þeir keyptu hluti í Pandóru þegar fyrirtækið var skráð á markað. Eins og kunnugt er af fréttum eru endurheimtur Seðlabanka Íslands vegna sölunnar á FIH bankanum í fullkominni óvissu eftir að hlutir í Pandóru hafa fallið um yfir 80% í verði frá áramótum. Þar af hröpuðu þeir um 65% á einum degi í síðasta mánuði. Þar er bæði um að ræða að bónusgreiðsla upp á allt að einum milljarði danskra kr. fyrir gott gengi Pandóru er fokin út um gluggann og að framtíð FIH bankans er óljós vegna mikils taps hans á Pandóru. Í fréttum danskra fjölmiðla í morgun kemur fram að Nordea átti óbeint 3,9% hlut í Pandóru og var meðal þeirra jákvæðustu í að mæla með hlutunum á sínum tíma í fyrra. Það var svo einnig Nordea sem Pandóra réð til þess að kynna markaðsskráninguna. Í tilkynningu frá Nordea kemur fram að bankinn muni taka ákvörðun fjármálaeftirlitsins til skoðunar en bendir á að óbeinn eignarhlutur bankans hafi verið hluti af skráningunni.
Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira