Nordea bankinn kærður til lögreglu vegna Pandóru 16. ágúst 2011 09:01 Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært Nordea bankinn til lögreglunnar vegna aðkomu bankans að markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru. Eftirlitið segir að Nordea hafa haldið því leyndu að bankinn átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta þegar hann mælti með því við fjárfesta að þeir keyptu hluti í Pandóru þegar fyrirtækið var skráð á markað. Eins og kunnugt er af fréttum eru endurheimtur Seðlabanka Íslands vegna sölunnar á FIH bankanum í fullkominni óvissu eftir að hlutir í Pandóru hafa fallið um yfir 80% í verði frá áramótum. Þar af hröpuðu þeir um 65% á einum degi í síðasta mánuði. Þar er bæði um að ræða að bónusgreiðsla upp á allt að einum milljarði danskra kr. fyrir gott gengi Pandóru er fokin út um gluggann og að framtíð FIH bankans er óljós vegna mikils taps hans á Pandóru. Í fréttum danskra fjölmiðla í morgun kemur fram að Nordea átti óbeint 3,9% hlut í Pandóru og var meðal þeirra jákvæðustu í að mæla með hlutunum á sínum tíma í fyrra. Það var svo einnig Nordea sem Pandóra réð til þess að kynna markaðsskráninguna. Í tilkynningu frá Nordea kemur fram að bankinn muni taka ákvörðun fjármálaeftirlitsins til skoðunar en bendir á að óbeinn eignarhlutur bankans hafi verið hluti af skráningunni. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært Nordea bankinn til lögreglunnar vegna aðkomu bankans að markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru. Eftirlitið segir að Nordea hafa haldið því leyndu að bankinn átti fjárhagslegra hagsmuna að gæta þegar hann mælti með því við fjárfesta að þeir keyptu hluti í Pandóru þegar fyrirtækið var skráð á markað. Eins og kunnugt er af fréttum eru endurheimtur Seðlabanka Íslands vegna sölunnar á FIH bankanum í fullkominni óvissu eftir að hlutir í Pandóru hafa fallið um yfir 80% í verði frá áramótum. Þar af hröpuðu þeir um 65% á einum degi í síðasta mánuði. Þar er bæði um að ræða að bónusgreiðsla upp á allt að einum milljarði danskra kr. fyrir gott gengi Pandóru er fokin út um gluggann og að framtíð FIH bankans er óljós vegna mikils taps hans á Pandóru. Í fréttum danskra fjölmiðla í morgun kemur fram að Nordea átti óbeint 3,9% hlut í Pandóru og var meðal þeirra jákvæðustu í að mæla með hlutunum á sínum tíma í fyrra. Það var svo einnig Nordea sem Pandóra réð til þess að kynna markaðsskráninguna. Í tilkynningu frá Nordea kemur fram að bankinn muni taka ákvörðun fjármálaeftirlitsins til skoðunar en bendir á að óbeinn eignarhlutur bankans hafi verið hluti af skráningunni.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira