Lánshæfiseinkunn Spánar lækkuð 19. október 2011 10:42 Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's. Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's lækkaði í morgun lánshæfiseinkunn Spánar. Í rökstuðningi fyrir ákvörðuninni segir að mesta áhyggjumálið sé mikið atvinnuleysi og hratt lækkandi húsnæðisverð, sem komi sér einkar illa fyrir veikburða fjármálakerfi landsins. Húsnæðisverð hefur lækkað um 5% á einu ári. Ákvörðun Moody's kom í kjölfar lækkunar Fitch á lánshæfiseinkunn landsins. Mestu erfiðleikar landsins snúa að háu atvinnuleysi, en það mælist nú 21%. Á meðal fólks á aldrinu 16 til 24 ára er atvinnuleysið yfir 35%. Stjórnvöld á Spáni hafa reynt hvað þau geta til þess að róa fjárfesta. Vonir standa til þess að björgunarsjóður Evrópusambandsins, upp á 2.000 milljarða evra, muni komi Spáni til bjargar og fjármálafyrirtækjum í landinu sömuleiðis. Vandamál landsins snýr ekki síður að miklum skuldum einstakra ríkja landsins. Þannig er staðan í Katalóníu talin alvarleg, en hagkerfið þar, með Barcelona borg sem miðpunkt, er til að mynda eitt og sér stærra en hið Gríska í heild sinni. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's lækkaði í morgun lánshæfiseinkunn Spánar. Í rökstuðningi fyrir ákvörðuninni segir að mesta áhyggjumálið sé mikið atvinnuleysi og hratt lækkandi húsnæðisverð, sem komi sér einkar illa fyrir veikburða fjármálakerfi landsins. Húsnæðisverð hefur lækkað um 5% á einu ári. Ákvörðun Moody's kom í kjölfar lækkunar Fitch á lánshæfiseinkunn landsins. Mestu erfiðleikar landsins snúa að háu atvinnuleysi, en það mælist nú 21%. Á meðal fólks á aldrinu 16 til 24 ára er atvinnuleysið yfir 35%. Stjórnvöld á Spáni hafa reynt hvað þau geta til þess að róa fjárfesta. Vonir standa til þess að björgunarsjóður Evrópusambandsins, upp á 2.000 milljarða evra, muni komi Spáni til bjargar og fjármálafyrirtækjum í landinu sömuleiðis. Vandamál landsins snýr ekki síður að miklum skuldum einstakra ríkja landsins. Þannig er staðan í Katalóníu talin alvarleg, en hagkerfið þar, með Barcelona borg sem miðpunkt, er til að mynda eitt og sér stærra en hið Gríska í heild sinni.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira