Facebook með yfir þúsund milljarða flettinga í einum mánuði 26. ágúst 2011 10:00 Samskiptavefurinn Facebook stækkar og stækkar með hverjum deginum og fékk í sumar yfir trilljón síðuflettingar í einum og sama mánuðinum, samkvæmt tímaritnu Techland. Þetta eru engar smá tölur sem er verið að tala hér um en ein trilljón eru þúsund milljarðar. Í júní síðastliðnum braut Facebook í fyrsta skipti þennan stóra múr en það gerðu um 870 milljón notendur eða 47 prósent allra notenda á internetinu í mánuðinum. Í tímaritinu er bent á það að einungis 750 milljón manns eru skráðir með aðgang á Facebook en þessi mismunur er talinn stafa af því að margir skoða Facebook án þess að skrá sig inn eða í gegnum aðrar samskiptasíður. Sú heimasíða sem var næst vinsælust í júnímánuði var myndbandasíðan Youtube, sem var einungis með einn tíunda af síðuflettingum Facebook. Þó voru um 43 prósent notenda á internetinu sem fóru á youtube í mánuðinum. Þá segir í tímaritinu að þegar tæknirisinn google gerir nýja samskiptavefinn sinn, google plús, opinn öllum notendum - munu þeir ekki vera lengi að sigla fram úr facebook hvað síðuflettingar varðar. Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samskiptavefurinn Facebook stækkar og stækkar með hverjum deginum og fékk í sumar yfir trilljón síðuflettingar í einum og sama mánuðinum, samkvæmt tímaritnu Techland. Þetta eru engar smá tölur sem er verið að tala hér um en ein trilljón eru þúsund milljarðar. Í júní síðastliðnum braut Facebook í fyrsta skipti þennan stóra múr en það gerðu um 870 milljón notendur eða 47 prósent allra notenda á internetinu í mánuðinum. Í tímaritinu er bent á það að einungis 750 milljón manns eru skráðir með aðgang á Facebook en þessi mismunur er talinn stafa af því að margir skoða Facebook án þess að skrá sig inn eða í gegnum aðrar samskiptasíður. Sú heimasíða sem var næst vinsælust í júnímánuði var myndbandasíðan Youtube, sem var einungis með einn tíunda af síðuflettingum Facebook. Þó voru um 43 prósent notenda á internetinu sem fóru á youtube í mánuðinum. Þá segir í tímaritinu að þegar tæknirisinn google gerir nýja samskiptavefinn sinn, google plús, opinn öllum notendum - munu þeir ekki vera lengi að sigla fram úr facebook hvað síðuflettingar varðar.
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira