Co-operative Group hefur áhuga á Iceland Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. ágúst 2011 10:05 Fjölmargir hafa áhuga á Iceland. Breska kaupfélagið Co-operative Group íhugar að kaupa hlut í Iceland verslunarkeðjunni. Co-operative Group er risastórt félag á Bretlandi. Það starfar meðal annars á matvælamarkaði, í ferðaþjónustu, heilbrigðisþjónustu og útfararþjónustu. Peter Marks, framkvæmdastjóri Co-operative Group, segir að hann muni kanna möguleika á því að kaupa hlut í fyrirtækinu. Hann sé þó alls ekki tilbúinn með neitt tilboð. „Við skoðum alltaf möguleika á því að stækka. Við höfum sett okkur það markmið að opna 200 verslanir til viðbótar á tveimur árum og við höfum mikinn metnað um að stækka kjarnastarfsemi okkar, sem er meðal annars á sviði matvæla. Ef Iceland er á markaðnum þá skoðum við auðvitað þær eignir sem liggja þar að baki," segir Marks. Sem kunnugt er var Iceland að stórum hluta í eigu Baugs Group. Skilanefnd Landsbankans tók svo yfir hlutinn eftir að Baugur fór í þrot. Fjölmargar af stærstu verslunarkeðjum í Bretlandi hafa lýst yfir áhuga á að eignast hlut Landsbankans. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breska kaupfélagið Co-operative Group íhugar að kaupa hlut í Iceland verslunarkeðjunni. Co-operative Group er risastórt félag á Bretlandi. Það starfar meðal annars á matvælamarkaði, í ferðaþjónustu, heilbrigðisþjónustu og útfararþjónustu. Peter Marks, framkvæmdastjóri Co-operative Group, segir að hann muni kanna möguleika á því að kaupa hlut í fyrirtækinu. Hann sé þó alls ekki tilbúinn með neitt tilboð. „Við skoðum alltaf möguleika á því að stækka. Við höfum sett okkur það markmið að opna 200 verslanir til viðbótar á tveimur árum og við höfum mikinn metnað um að stækka kjarnastarfsemi okkar, sem er meðal annars á sviði matvæla. Ef Iceland er á markaðnum þá skoðum við auðvitað þær eignir sem liggja þar að baki," segir Marks. Sem kunnugt er var Iceland að stórum hluta í eigu Baugs Group. Skilanefnd Landsbankans tók svo yfir hlutinn eftir að Baugur fór í þrot. Fjölmargar af stærstu verslunarkeðjum í Bretlandi hafa lýst yfir áhuga á að eignast hlut Landsbankans.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira