Mikil handboltahátið í New York í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2011 08:00 Frakkinn Jackson Richardsson er mættur til New York. Mynd/AFP Heimsþekktir handboltamenn, bæði núverandi stjörnur sem og gamlir stjörnuleikmenn, eru nú staddir á Manhattan í New York þar sem markmið þeirra er að kynna handboltann fyrir Bandaríkjamönnum. Viðburðurinn er hluti af handboltamótinu „The Big Apple Team Handball Tournament". Meðal leikmanna sem eru mættir eru menn eins og Magnus Wislander, Henning Fritz, Mirza Dzomba og Jackson Richardsson svo einhverjir séu nefndir en enginn íslensku leikmaður fær þó að vera með að þessu sinni.. Allir ætlar þessir kappar að vera með í sýningarleik sem fer fram í dag og er á milli úrvalsliðs úr þýsku deildinni og heimsúrvalssins, þjálfað af Per Carlén. Þetta er annað árið í röð sem svona leikur fer fram en að þessu sinni er umgjörðin miklu stærri. Liðin sem mætast á Manhattan í dag:Úrvalslið þýsku deildarinnarMarkmenn: Marcus Rominger, Henning Fritz, Marco StangeÚtispilarar: Steffen Weber, Lars Lehnhoff, Mario Clößner, Marcus Richwien, Stefan Schröder, Markus Baur, Maik Machulla, Christian Rompf, Jonathan Eisenkrätzer, Marcel Schliedermann, Michael Allendorf, Andreas Kunz, Sebastian Schneider, Christoph Theuerkauf, Philipp Reuter og Rolf Hermann.Þjálfarar: Michael Roth, Christian FitzekHeimsúrvalið:Markmenn: Tomas Svensson, Thomas Bauer, Andreas Rudolph, Per SandströmÚtispilarar: Magnus Wislander, Wolfgang Schwenke, Enric Masip, Mait Patrail, Jackson Richardson, Mirza Dzomba, Patrick Cazal, Joël Abati, David Szlezak, Johan Petersson, Jan Filip, Goran Sprem og Ljubomir Vranjes.Þjálfarar: Per Carlén Handbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Heimsþekktir handboltamenn, bæði núverandi stjörnur sem og gamlir stjörnuleikmenn, eru nú staddir á Manhattan í New York þar sem markmið þeirra er að kynna handboltann fyrir Bandaríkjamönnum. Viðburðurinn er hluti af handboltamótinu „The Big Apple Team Handball Tournament". Meðal leikmanna sem eru mættir eru menn eins og Magnus Wislander, Henning Fritz, Mirza Dzomba og Jackson Richardsson svo einhverjir séu nefndir en enginn íslensku leikmaður fær þó að vera með að þessu sinni.. Allir ætlar þessir kappar að vera með í sýningarleik sem fer fram í dag og er á milli úrvalsliðs úr þýsku deildinni og heimsúrvalssins, þjálfað af Per Carlén. Þetta er annað árið í röð sem svona leikur fer fram en að þessu sinni er umgjörðin miklu stærri. Liðin sem mætast á Manhattan í dag:Úrvalslið þýsku deildarinnarMarkmenn: Marcus Rominger, Henning Fritz, Marco StangeÚtispilarar: Steffen Weber, Lars Lehnhoff, Mario Clößner, Marcus Richwien, Stefan Schröder, Markus Baur, Maik Machulla, Christian Rompf, Jonathan Eisenkrätzer, Marcel Schliedermann, Michael Allendorf, Andreas Kunz, Sebastian Schneider, Christoph Theuerkauf, Philipp Reuter og Rolf Hermann.Þjálfarar: Michael Roth, Christian FitzekHeimsúrvalið:Markmenn: Tomas Svensson, Thomas Bauer, Andreas Rudolph, Per SandströmÚtispilarar: Magnus Wislander, Wolfgang Schwenke, Enric Masip, Mait Patrail, Jackson Richardson, Mirza Dzomba, Patrick Cazal, Joël Abati, David Szlezak, Johan Petersson, Jan Filip, Goran Sprem og Ljubomir Vranjes.Þjálfarar: Per Carlén
Handbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira