Þjónusta Stígamóta virkar fyrir þolendur kynferðisofbeldis 10. febrúar 2011 19:51 Fólki sem hefur leitað aðstoðar Stígamóta eftir að hafa lent í áfalli vegna kynferðisofbeldis virðist líða mun betur andlega en því sem ekki hefur fengið ráðgjöf. Þetta sýnir rannsókn sem gerð var við Háskóla Íslands og kynnt var í dag. Rannsóknin var lokaverkefni í félagsráðgjöf og tók mið af svörum fólks sem leitaði til Stígamóta á tímabilinu 1. júlí til 15. október í fyrra. Fólkinu var skipt upp í tvo hópa í öðrum, sem nefndur eru hópur 1, voru þolendur sem voru að koma í sitt fyrsta viðtal en í hinum, sem nefndur er hópur 2, var fólk sem hafði komið fjögur viðtöl hjá Stígamótum eða fleiri. Inga Vildís Bjarnadóttir, gerði rannsóknina. „Niðurstöðurnar eru helstar að þeir einstaklingar sem voru búnir að koma í að minnsta kosti fjögur viðtöl höfðu mun minni einkenni þunglyndis, kvíða og streitu og höfðu meiri sjálfsvirðingu en þeir sem voru að koma í fyrsta skipti til Stígamóta. Ég verða að leyfa mér að draga þá ályktun af þessum niðurstöðum að starf Stígamóta sé að skila þjónustu sem virkar fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Þeim líður mun betur eftir að hafa verið í viðtölum þar," segir Inga Vildís. Þátttakendur voru 62, þar af voru fjórir karlmenn. Aldur þátttakenda var á bilinu 16 til 68 ára. Hópar 1 og 2 voru sambærilegir á öllum helstu þáttum hvað varðar aldur, hjúskaparstöðu, atvinnuþátttöku og menntun. Birtingarmynd ofbeldisins var sambærileg nema að því leiti að fleiri í hóp 2 höfðu orðið fyrir nauðgun. Afleiðingar ofbeldisins voru sambærilegar milli hópa varðandi sjálfsvígstilraunir og fíknir, nema hvað marktækt færri í hóp 1 áttu ekki við neina fíkn að stríða. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Fólki sem hefur leitað aðstoðar Stígamóta eftir að hafa lent í áfalli vegna kynferðisofbeldis virðist líða mun betur andlega en því sem ekki hefur fengið ráðgjöf. Þetta sýnir rannsókn sem gerð var við Háskóla Íslands og kynnt var í dag. Rannsóknin var lokaverkefni í félagsráðgjöf og tók mið af svörum fólks sem leitaði til Stígamóta á tímabilinu 1. júlí til 15. október í fyrra. Fólkinu var skipt upp í tvo hópa í öðrum, sem nefndur eru hópur 1, voru þolendur sem voru að koma í sitt fyrsta viðtal en í hinum, sem nefndur er hópur 2, var fólk sem hafði komið fjögur viðtöl hjá Stígamótum eða fleiri. Inga Vildís Bjarnadóttir, gerði rannsóknina. „Niðurstöðurnar eru helstar að þeir einstaklingar sem voru búnir að koma í að minnsta kosti fjögur viðtöl höfðu mun minni einkenni þunglyndis, kvíða og streitu og höfðu meiri sjálfsvirðingu en þeir sem voru að koma í fyrsta skipti til Stígamóta. Ég verða að leyfa mér að draga þá ályktun af þessum niðurstöðum að starf Stígamóta sé að skila þjónustu sem virkar fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Þeim líður mun betur eftir að hafa verið í viðtölum þar," segir Inga Vildís. Þátttakendur voru 62, þar af voru fjórir karlmenn. Aldur þátttakenda var á bilinu 16 til 68 ára. Hópar 1 og 2 voru sambærilegir á öllum helstu þáttum hvað varðar aldur, hjúskaparstöðu, atvinnuþátttöku og menntun. Birtingarmynd ofbeldisins var sambærileg nema að því leiti að fleiri í hóp 2 höfðu orðið fyrir nauðgun. Afleiðingar ofbeldisins voru sambærilegar milli hópa varðandi sjálfsvígstilraunir og fíknir, nema hvað marktækt færri í hóp 1 áttu ekki við neina fíkn að stríða.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira