Buffett varar við Facebook bólu 29. mars 2011 10:13 Ofurfjárfestirinn Warren Buffett varar við því að samskiptasíður á borð við Facebook séu verðmetnar alltof hátt og að viðskipti með hluti í þeim gæti orðið næsta bóla á markaðinum. Þetta kemur fram í viðtali Bloomberg fréttaveitunnar við Buffett. Buffett segir að flestar þessara vefsíðna séu metnar alltof hátt og þar að auki sé mjög erfitt að meta raunverulegt verðmæti þeirra. „Einhverjir vinna og einhverjir tapa á þessum markaði,“ segir Buffett. Verðmætasta samskiptasíðan í dag er Facebook en hún er talin hátt í 6.000 milljarða kr. virði. Næst þar á eftir kemur tilboðasíðan Groupon sem stefnir að markaðsskráningu en verðmatið á Groupon er í kringum 2.800 milljarðar kr. Buffett, sem orðinn er 88 ára gamall, hefur viðurnefnið Véfréttin frá Omaha enda þykir hann með eindæmum naskur á viðskiptatækifæri. Þeir sem leggja honum til fé í fjárfestingarfélagið Berkshire Hathaway hafa nær aldrei ástæðu til að sjá eftir slíkri fjárfestingu. Buffett er þekktur fyrir að fjárfesta aldrei í flugfélögum og hann hefur þar að auki ætíð forðast að fjárfesta í netfyrirtækjum og nýrri tækni. Í staðinn einbeitir hann sér að iðnaðarfyrirtækjum, skuldabréfum og hrávörum. Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ofurfjárfestirinn Warren Buffett varar við því að samskiptasíður á borð við Facebook séu verðmetnar alltof hátt og að viðskipti með hluti í þeim gæti orðið næsta bóla á markaðinum. Þetta kemur fram í viðtali Bloomberg fréttaveitunnar við Buffett. Buffett segir að flestar þessara vefsíðna séu metnar alltof hátt og þar að auki sé mjög erfitt að meta raunverulegt verðmæti þeirra. „Einhverjir vinna og einhverjir tapa á þessum markaði,“ segir Buffett. Verðmætasta samskiptasíðan í dag er Facebook en hún er talin hátt í 6.000 milljarða kr. virði. Næst þar á eftir kemur tilboðasíðan Groupon sem stefnir að markaðsskráningu en verðmatið á Groupon er í kringum 2.800 milljarðar kr. Buffett, sem orðinn er 88 ára gamall, hefur viðurnefnið Véfréttin frá Omaha enda þykir hann með eindæmum naskur á viðskiptatækifæri. Þeir sem leggja honum til fé í fjárfestingarfélagið Berkshire Hathaway hafa nær aldrei ástæðu til að sjá eftir slíkri fjárfestingu. Buffett er þekktur fyrir að fjárfesta aldrei í flugfélögum og hann hefur þar að auki ætíð forðast að fjárfesta í netfyrirtækjum og nýrri tækni. Í staðinn einbeitir hann sér að iðnaðarfyrirtækjum, skuldabréfum og hrávörum.
Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent