Evrópa komin í rautt, dökkt útlit vestanhafs 11. ágúst 2011 12:06 Helstu markaðir Evrópu eru komnir í rauðar tölur eftir nokkuð góða hækkun þegar viðskiptin hófust í morgun. Þá benda utanmarkaðsviðskipti til þess að markaðir í Bandaríkjunum muni opna í mínus eftir hádegið. Í frétt um málið á BBC segir að FTSE vísitalan sé nú 0,8% í mínus eftir að hafa verið um 2% í plús snemma í morgun. Dax vísitalan í Frankfurt er komin í mínus 1,2% og Cac 40 í mínus 2,3%. Það eru einkum hlutir í bönkum sem valda þessum viðsnúningi til hins verra en þeir hafa fallið um 5% að meðaltali í morgun. Eins og staðan er í utanmarkaðsviðskiptum í Bandaríkjunum í augnablikinu munu helstu vísitölur þar lækka um 1% þegar viðskiptin hefjast klukkan 13.30 að okkar tíma. Þessar sveiflur innan dagsins að undanförnu benda til þessa að fjárfestar séu mjög taugatrekktir. Þannig var tilhæfulaus orðrómur í gærdag þess valdandi að markaðir tóku djúpa dýfu. Orðrómurinn var á þá leið að Frakkland væri að missa topplánshæfiseinkunn sína. Yfirlýsingar þriggja stóru matsfyrirtækjanna um að þetta væri bull höfðu ekkert að segja gegn taugaveikluninni. Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Helstu markaðir Evrópu eru komnir í rauðar tölur eftir nokkuð góða hækkun þegar viðskiptin hófust í morgun. Þá benda utanmarkaðsviðskipti til þess að markaðir í Bandaríkjunum muni opna í mínus eftir hádegið. Í frétt um málið á BBC segir að FTSE vísitalan sé nú 0,8% í mínus eftir að hafa verið um 2% í plús snemma í morgun. Dax vísitalan í Frankfurt er komin í mínus 1,2% og Cac 40 í mínus 2,3%. Það eru einkum hlutir í bönkum sem valda þessum viðsnúningi til hins verra en þeir hafa fallið um 5% að meðaltali í morgun. Eins og staðan er í utanmarkaðsviðskiptum í Bandaríkjunum í augnablikinu munu helstu vísitölur þar lækka um 1% þegar viðskiptin hefjast klukkan 13.30 að okkar tíma. Þessar sveiflur innan dagsins að undanförnu benda til þessa að fjárfestar séu mjög taugatrekktir. Þannig var tilhæfulaus orðrómur í gærdag þess valdandi að markaðir tóku djúpa dýfu. Orðrómurinn var á þá leið að Frakkland væri að missa topplánshæfiseinkunn sína. Yfirlýsingar þriggja stóru matsfyrirtækjanna um að þetta væri bull höfðu ekkert að segja gegn taugaveikluninni.
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira