Greining Íslandsbanka segir launahækkanir of miklar Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. desember 2011 13:32 Launahækkanir á Íslandi undanfarið ár eru langt umfram framleiðniaukningu vinnuafls í hagkerfinu og launahækkanir í samkeppnislöndunum. Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Samkvæmt tölum Hagstofunnar frá í morgun námu almennar launahækkanir 0,3% í nóvember síðastliðnum og launahækkanir síðustu tólf mánaða nema 9%. Greining Íslandsbanka segir að þessar launahækkanir hafi knúið verðbólguna hér á landi að stórum hluta undanfarið en kjarnaverðbólgan sem er mælikvarði á innlenda verðbólgu mælist nú 5,0% en var 1,3% í upphafi ársins. Greining Íslandsbanka bendir á að kjarnaverðbólgan sé mælikvarði sem Peningastefnunefnd horfi töluvert til við ákvarðanir sínar og segir til um undirliggjandi innlenda verðbólgu og þann hluta verðbólgunnar sem peningastefnan hefur áhrif á. Þessar miklu launahækkanir séu ein af meginástæðum þess að peningastefnunefndin hafi sagt sig knúna til að hafa stýrivexti hærri hér á landi en þeir eru í nálægum löndum. Kaupmáttur launa jókst um 0,3% í nóvembermánuði en á síðastliðnum tólf mánuðum hefur hann aukist um 3,6%. Það er mesta hækkun á ársgrundvelli frá því í september árið 2007. Greining Íslandsbanka bendir jafnframt á að kaupmáttur launa hafi hækkað um 7% frá því hún náði sínu lægsta gildi eftir hrun, í maí í fyrra. Það komi því ekki á óvart að einkaneyslan fari vaxandi um þessar mundir en samkvæmt tölum Hagstofunnar jókst einkaneysla um 5,1% á þriðja ársfjórðungi þessa árs borið saman við sama fjórðung fyrra árs. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira
Launahækkanir á Íslandi undanfarið ár eru langt umfram framleiðniaukningu vinnuafls í hagkerfinu og launahækkanir í samkeppnislöndunum. Þetta kemur fram í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Samkvæmt tölum Hagstofunnar frá í morgun námu almennar launahækkanir 0,3% í nóvember síðastliðnum og launahækkanir síðustu tólf mánaða nema 9%. Greining Íslandsbanka segir að þessar launahækkanir hafi knúið verðbólguna hér á landi að stórum hluta undanfarið en kjarnaverðbólgan sem er mælikvarði á innlenda verðbólgu mælist nú 5,0% en var 1,3% í upphafi ársins. Greining Íslandsbanka bendir á að kjarnaverðbólgan sé mælikvarði sem Peningastefnunefnd horfi töluvert til við ákvarðanir sínar og segir til um undirliggjandi innlenda verðbólgu og þann hluta verðbólgunnar sem peningastefnan hefur áhrif á. Þessar miklu launahækkanir séu ein af meginástæðum þess að peningastefnunefndin hafi sagt sig knúna til að hafa stýrivexti hærri hér á landi en þeir eru í nálægum löndum. Kaupmáttur launa jókst um 0,3% í nóvembermánuði en á síðastliðnum tólf mánuðum hefur hann aukist um 3,6%. Það er mesta hækkun á ársgrundvelli frá því í september árið 2007. Greining Íslandsbanka bendir jafnframt á að kaupmáttur launa hafi hækkað um 7% frá því hún náði sínu lægsta gildi eftir hrun, í maí í fyrra. Það komi því ekki á óvart að einkaneyslan fari vaxandi um þessar mundir en samkvæmt tölum Hagstofunnar jókst einkaneysla um 5,1% á þriðja ársfjórðungi þessa árs borið saman við sama fjórðung fyrra árs.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira