Ekkert verður af því að Icelandair fái þrjár af fjórum nýjum Boeing Dreamliner B-787 þotum, sem félagið pantaði fyrir nokkrum árum. Pöntun á einni vél stendur eftir, en Dreamliner vélarnar marka upphaf nýrrar kynslóðar farþegavéla, hvað varðar rými, þægindi og eldsneytissparnað.
IG Invest, sem er systurfélag Icelandair og eignarhaldsfélag um flugvélar og flugvélatengdar eignir, hefur selt pantanirnar til Norwegian Air Shuttle. Í tilkynningu frá IG Invest, er ekki greint frá hversu mikið erlenda félagið greiddi fyrir að komast framar í pantanaröðina.
Hætt við kaup á þremur Dreamliner þotum

Mest lesið

Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað?
Viðskipti innlent

Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað
Viðskipti innlent

Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent



Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures
Viðskipti innlent

Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum
Viðskipti innlent

Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB
Viðskipti erlent