CMA: Minnsta lánaáhættan hjá Norðurlöndunum 7. júlí 2011 11:10 Norðurlöndin, fyrir utan Íslands, eru í efstu sætunum hjá gagnaveitunni CMA hvað varðar minnstu lánaáhættuna á ríkisskuldabréfum. Þetta kemur fram í ársfjórðungsskýrslu CMA fyrir annan ársfjórðung ársins. Noregur er það land heimsins sem er með lægsta skuldatryggingaálagið en það nemur aðeins 21 punkti. Í öðru sæti kemur Svíþjóð með 27 punkta álag, Finnland er í þriðja sæti með 35 punkta álag og Danmörk er í sjötta sæti þessa lista með rúmlega 44 punkta álag. Ísland er enn á listanum yfir þau 20 lönd þar sem mesta lánaáhættan er til staðar. Þar skipar Ísland 14. neðsta sætið með skuldatryggingaálag upp á 229 punkta. Það þýðir að nú eru taldar 19,7% líkur á að Ísland lendi í þjóðargjaldþroti. Í kjölfar hrunsins haustið 2008 hinsvegar voru taldar yfir tvöfalt meiri líkur á að Ísland lenti í þjóðargjaldþroti. Það kemur ekki á óvart að Grikkland er það land sem mesta lánaáhættan er til staðar og er Grikkland í neðsta sæti listans með skuldatryggingaálag upp á 2.100 punkta. Að mati CMA eru um 80% líkur séu á að Grikkland endi í þjóðargjaldþroti. Næst á eftir Grikklandi á botni listans koma svo Venesúela með skuldatryggingaálag upp á 989 punkta, þá Portúgal með álag upp á 798 punkta og síðan Írland með álag upp á 791 punkt. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norðurlöndin, fyrir utan Íslands, eru í efstu sætunum hjá gagnaveitunni CMA hvað varðar minnstu lánaáhættuna á ríkisskuldabréfum. Þetta kemur fram í ársfjórðungsskýrslu CMA fyrir annan ársfjórðung ársins. Noregur er það land heimsins sem er með lægsta skuldatryggingaálagið en það nemur aðeins 21 punkti. Í öðru sæti kemur Svíþjóð með 27 punkta álag, Finnland er í þriðja sæti með 35 punkta álag og Danmörk er í sjötta sæti þessa lista með rúmlega 44 punkta álag. Ísland er enn á listanum yfir þau 20 lönd þar sem mesta lánaáhættan er til staðar. Þar skipar Ísland 14. neðsta sætið með skuldatryggingaálag upp á 229 punkta. Það þýðir að nú eru taldar 19,7% líkur á að Ísland lendi í þjóðargjaldþroti. Í kjölfar hrunsins haustið 2008 hinsvegar voru taldar yfir tvöfalt meiri líkur á að Ísland lenti í þjóðargjaldþroti. Það kemur ekki á óvart að Grikkland er það land sem mesta lánaáhættan er til staðar og er Grikkland í neðsta sæti listans með skuldatryggingaálag upp á 2.100 punkta. Að mati CMA eru um 80% líkur séu á að Grikkland endi í þjóðargjaldþroti. Næst á eftir Grikklandi á botni listans koma svo Venesúela með skuldatryggingaálag upp á 989 punkta, þá Portúgal með álag upp á 798 punkta og síðan Írland með álag upp á 791 punkt.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent