Sacher-terta: Frægasta kaka Vínarborgar 14. febrúar 2011 06:00 Sacher-tertan var fundin upp árið 1832 í Vínarborg. Matarmenning hvers lands endurspeglast í eftirréttunum sem þar eru vinsælir. Tiramisu er einkennismerki Ítalíu líkt og Sacher-tertan er einkennismerki Austurríkis. Sacher-terta er súkkulaðikaka sem fundin var upp af Franz Sacher árið 1832 fyrir prins Klemens Wenzel von Metternich í Vín í Austurríki. Franz þessi var aðeins sextán ára og lærlingur í eldhúsi Metternichs. Prinsinn hafði falið yfirkokki sínum að útbúa sérstaklega ljúffengan eftirrétt. Þegar kokkurinn veiktist tók Franz við verkefninu með þessum ljómandi árangri. Upprunalega útgáfu kökunnar er aðeins hægt að fá í Vín og Salzburg og er hún send þaðan út um allan heim. Eini staðurinn utan Austurríkis þar sem hægt er að kaupa kökuna er í Sacher-búðinni í Bolzano á Ítalíu.Deig:130 g smjör130 g suðusúkkulaði100 g flórsykur6 egg80 g sykur130 g hveitiapríkósumarmelaðiKrem:150 g súkkulaði75 g kókosfeiti Hitið ofninn í 180 til 200°C. Bræðið súkkulaði og smjör yfir vatnsbaði og látið kólna. Bætið við flórsykri og eggjarauðum smátt og smátt og hrærið varlega á meðan. Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri við. Bætið þessu í blönduna og hellið hveiti yfir smátt og smátt og hrærið á meðan. Setið deigið í smurt hringlaga smelluform. Bakið við 165°C í 50 til 60 mínútur. Látið kökuna kólna alveg áður en formið er fjarlægt. Þegar kakan hefur kólnað er hún skorin í tvennt og apríkósumarmelaði smurt á milli laganna. Kremið: Bræðið súkkulaði og kókoshnetufeiti yfir vatnsbaði. Hyljið kökuna með volgu kreminu. Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Matarmenning hvers lands endurspeglast í eftirréttunum sem þar eru vinsælir. Tiramisu er einkennismerki Ítalíu líkt og Sacher-tertan er einkennismerki Austurríkis. Sacher-terta er súkkulaðikaka sem fundin var upp af Franz Sacher árið 1832 fyrir prins Klemens Wenzel von Metternich í Vín í Austurríki. Franz þessi var aðeins sextán ára og lærlingur í eldhúsi Metternichs. Prinsinn hafði falið yfirkokki sínum að útbúa sérstaklega ljúffengan eftirrétt. Þegar kokkurinn veiktist tók Franz við verkefninu með þessum ljómandi árangri. Upprunalega útgáfu kökunnar er aðeins hægt að fá í Vín og Salzburg og er hún send þaðan út um allan heim. Eini staðurinn utan Austurríkis þar sem hægt er að kaupa kökuna er í Sacher-búðinni í Bolzano á Ítalíu.Deig:130 g smjör130 g suðusúkkulaði100 g flórsykur6 egg80 g sykur130 g hveitiapríkósumarmelaðiKrem:150 g súkkulaði75 g kókosfeiti Hitið ofninn í 180 til 200°C. Bræðið súkkulaði og smjör yfir vatnsbaði og látið kólna. Bætið við flórsykri og eggjarauðum smátt og smátt og hrærið varlega á meðan. Þeytið eggjahvíturnar og bætið sykri við. Bætið þessu í blönduna og hellið hveiti yfir smátt og smátt og hrærið á meðan. Setið deigið í smurt hringlaga smelluform. Bakið við 165°C í 50 til 60 mínútur. Látið kökuna kólna alveg áður en formið er fjarlægt. Þegar kakan hefur kólnað er hún skorin í tvennt og apríkósumarmelaði smurt á milli laganna. Kremið: Bræðið súkkulaði og kókoshnetufeiti yfir vatnsbaði. Hyljið kökuna með volgu kreminu.
Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira