Bresk sveitarfélög fá um 90% til baka Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. ágúst 2011 13:57 Bresk sveitarfélög áttu töluverðar fjárhæðir inni á reikningum íslensku bankanna eða dótturfélaga þeirra. Nú er búist við því að sveitastjórnir sem lögðu peninga inn á reikninga íslenskra banka í Bretlandi fyrir bankahrun muni fá um 90% af fé sínu til baka. Þetta kemur fram á vef Financial Times í dag. FT segir aftur á móti að tap sveitastjórnanna verði meira ef Hæstiréttur mun snúa við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um heildsöluinnlán. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í vor eru slík innlán forgangskröfur í þrotabú bankanna. FT segir að 127 sveitastjórnir hafi átt alls 180 milljarða króna inni á reikningum hjá íslensku bönkunum. Mark Horsfield, forstjóri Arlingclose Partners, sem er ráðgjafi um 100 þessara sveitastjórnar segir að útlit sé fyrir að heimtur sveitarfélaganna verði mun betri en gert hafi verið ráð fyrir í byrjun. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nú er búist við því að sveitastjórnir sem lögðu peninga inn á reikninga íslenskra banka í Bretlandi fyrir bankahrun muni fá um 90% af fé sínu til baka. Þetta kemur fram á vef Financial Times í dag. FT segir aftur á móti að tap sveitastjórnanna verði meira ef Hæstiréttur mun snúa við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um heildsöluinnlán. Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í vor eru slík innlán forgangskröfur í þrotabú bankanna. FT segir að 127 sveitastjórnir hafi átt alls 180 milljarða króna inni á reikningum hjá íslensku bönkunum. Mark Horsfield, forstjóri Arlingclose Partners, sem er ráðgjafi um 100 þessara sveitastjórnar segir að útlit sé fyrir að heimtur sveitarfélaganna verði mun betri en gert hafi verið ráð fyrir í byrjun.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira