„Ég er ofboðslega fegin að hafa náð að landa þessu í lokin,“ Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, eftir sigurinn í dag. Guðný gerði sér lítið fyrir og varði 28 skot í leiknum í dag. Valsstúlkur unnu leikinn 20-19 og leiða einvígið um Íslandsmeistaratitilinn 2-0.
„Varnarleikur okkar var mjög góður í dag, en ég hef séð okkur spila betri sóknarleik. Það skiptir okkur engu máli að vera komnar í 2-0 í einvíginu, við þurfum að vinna þrjá leiki til að ná takmarki okkar og það er hellingur eftir“.
„Ég hef verið í liði sem lenti 2-0 undir og þá komum við til baka, svo þetta er langt frá því að vera búið,“ sagði Guðný Jenný Ásmundsdóttir, eftir sigurinn í dag.
Jenný: Þetta er langt frá því að vera búið
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið



Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum
Íslenski boltinn

Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn


Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli
Íslenski boltinn

