Umfjöllun: Framarar lögðu meistarana í Kaplakrika Elvar Geir Magnússon í Kaplakrika skrifar 26. september 2011 21:08 Mynd/Valli Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en eftir það small vörn Framara í gang og þeir skoruðu næstu fjögur mörk. Ljóst er að vörn Safamýrarliðsins verður illviðráðanleg í vetur með þá Ingimund Ingimundarson og Ægi Hrafn Jónsson í hjarta hennar. Ekki bætti úr skák fyrir heimamenn að markvörðurinn Daníel Andrésson hlaut réttilega rautt spjald seint í fyrri hálfleik eftir árekstur við Einar Rafn. Framarar náðu þægilegu forskoti, höfðu sex marka forystu í hálfleik og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum allan seinni hálfleikinn. Það segir sitt um öflugan varnarleik Fram að FH hafði aðeins náð að skora 12 mörk eftir 40 mínútur, staðan þá 12-21. Á endanum vann Fram með fimm marka mun en Sigurður Eggertsson skoraði átta mörk. Hann gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Þess má geta að Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, var fluttur á brott með sjúkrabíl í hálfleik en hann meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Ólaf Gústafsson.FH – Fram 23-28 (11-17)Mörk FH (skot): Baldvin Þorsteinsson 8/4 (10/5), Sigurður Ágústsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Halldór Guðjónsson 2 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Hjalti Pálmason 1 (1), Magnús Óli Magnússon 1 (2), Ragnar Jóhannsson 1 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (2), Andri Berg Haraldsson 0 (4),Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 6, Sigurður Örn Arnarson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Baldvin, Ólafur, Sigurður)Fiskuð víti: 5 (Ólafur 2, Atli Rúnar, Örn, Ragnar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 8 (12), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (8/2), Ægir Hrafn Jónsson 5 (8), Ingimundur Ingimundarson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (5), Stefán Stefánsson 2 (3), Matthías Bernhöj Daðason 1 (1), Jóhann Karl Reynisson 1 (1).Varin skot: Sebastian Alexandersson 12, Magnús Erlendsson 5Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Jóhann Gunnar, Einar Rafn, Jóhann Karl, Stefán)Fiskuð víti: 2 (Ægir 2)Utan vallar: 4 mínútur. Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Sjá meira
Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. FH-ingar skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en eftir það small vörn Framara í gang og þeir skoruðu næstu fjögur mörk. Ljóst er að vörn Safamýrarliðsins verður illviðráðanleg í vetur með þá Ingimund Ingimundarson og Ægi Hrafn Jónsson í hjarta hennar. Ekki bætti úr skák fyrir heimamenn að markvörðurinn Daníel Andrésson hlaut réttilega rautt spjald seint í fyrri hálfleik eftir árekstur við Einar Rafn. Framarar náðu þægilegu forskoti, höfðu sex marka forystu í hálfleik og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum allan seinni hálfleikinn. Það segir sitt um öflugan varnarleik Fram að FH hafði aðeins náð að skora 12 mörk eftir 40 mínútur, staðan þá 12-21. Á endanum vann Fram með fimm marka mun en Sigurður Eggertsson skoraði átta mörk. Hann gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Þess má geta að Róbert Aron Hostert, leikmaður Fram, var fluttur á brott með sjúkrabíl í hálfleik en hann meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Ólaf Gústafsson.FH – Fram 23-28 (11-17)Mörk FH (skot): Baldvin Þorsteinsson 8/4 (10/5), Sigurður Ágústsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Halldór Guðjónsson 2 (4), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Hjalti Pálmason 1 (1), Magnús Óli Magnússon 1 (2), Ragnar Jóhannsson 1 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 0 (2), Andri Berg Haraldsson 0 (4),Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 6, Sigurður Örn Arnarson 4/1.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Baldvin, Ólafur, Sigurður)Fiskuð víti: 5 (Ólafur 2, Atli Rúnar, Örn, Ragnar)Utan vallar: 8 mínúturMörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 8 (12), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (8/2), Ægir Hrafn Jónsson 5 (8), Ingimundur Ingimundarson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (5), Stefán Stefánsson 2 (3), Matthías Bernhöj Daðason 1 (1), Jóhann Karl Reynisson 1 (1).Varin skot: Sebastian Alexandersson 12, Magnús Erlendsson 5Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Jóhann Gunnar, Einar Rafn, Jóhann Karl, Stefán)Fiskuð víti: 2 (Ægir 2)Utan vallar: 4 mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Sjá meira