Möguleikar íslenska landsliðsins á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2011 22:51 Ólafur Stefánsson og Alexander Petersson. Mynd/Valli Íslenska landsliðið stendur í ströngu á HM í handbolta á morgun þegar lokaumferð í milliriðlum fer fram. Ísland er enn í baráttu um að ná einu af sjö efstu sætunum, sem skila sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Liðið er í þriðja sæti í milliriðlinum fyrir leiki dagsins en mætir heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka klukkan 19.45 annað kvöld. Haldi Ísland þriðja sætinu spilar liðið um fimmta sæti á mótinu en Íslendingar gætu hins vegar þurft að spila um 9. sætið tapi þeir fyrir Frökkum á sama tíma og Ungverjar vinna Spán og Þjóðverjar vinna Norðmenn. Ísland ætti þá ekki lengur möguleika á því að komast á Ólympíuleikana í London 2012 nema með því að verða Evrópumeistari í Serbíu á næsta ári. Lendi íslenska liðið í 4. sæti í riðlinum mun íslenska liðið spila um 7. sætið við liðið í 4. sæti í hinum milliriðlinum. Leikurinn um sjöunda sætið yrði hreinn úrslitaleikur um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Hér fyrir neðan má sjá hvernig dæmið lítur út fyrir íslenska liðið en til einföldunar er ekki gert ráð fyrir jafnteflum í leikjunum sem gætu flækt málið.Lykilatriðin ... Íslenska liðið verður alltaf efst verði Ísland, Ungverjaland og Þýskaland jöfn að stigum þökk sé sex marka sigri á Ungverjum í fyrsta leik mótsins og því að Ungverjar unnu Þjóðverja með "aðeins" tveimur mörkum. Sex marka sigurinn á Ungverjum þýðir jafnframt að Ísland verður alltaf ofar en Ungverjaland verði liðin jöfn. Þjóðverjar verða aftur á móti alltaf fyrir ofan Ísland verði liðin jöfn að stigum því Þýskaland vann Ísland 27-24 í fyrsta leiknum í milliriðlinum. Stig liðanna í riðlinum: Frakkland 7 stig Spánn 7 stig Ísland 4 stig Ungverjaland 4 stig Þýskaland 2 stig Noregur 0 stigÍsland spilar um 5. sætið ef ... Ísland vinnur Frakkland eða Spánverjar vinna Ungverja og Norðmenn vinna Þjóðverja því þá skipta úrslitin úr íslenska leiknum ekki máli. eðaÍsland tapar fyrir Frökkum, Ungverjar ná ekki stigi á móti Spáni og Þjóðverjar vinna Noreg. Öll liðin jöfn með 4 stig og Ísland er efst.Ísland spilar um 7. sæti ef ... Ísland tapar fyrir Frökkum, Ungverjar vinna Spán og Þjóðverjar vinna ekki NoregÍsland spilar um 9. sæti ef ... Ísland tapar fyrir Frökkum, Ungverjar vinna Spán og Þjóðverjar vinna Noreg. Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Íslenska landsliðið stendur í ströngu á HM í handbolta á morgun þegar lokaumferð í milliriðlum fer fram. Ísland er enn í baráttu um að ná einu af sjö efstu sætunum, sem skila sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Liðið er í þriðja sæti í milliriðlinum fyrir leiki dagsins en mætir heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka klukkan 19.45 annað kvöld. Haldi Ísland þriðja sætinu spilar liðið um fimmta sæti á mótinu en Íslendingar gætu hins vegar þurft að spila um 9. sætið tapi þeir fyrir Frökkum á sama tíma og Ungverjar vinna Spán og Þjóðverjar vinna Norðmenn. Ísland ætti þá ekki lengur möguleika á því að komast á Ólympíuleikana í London 2012 nema með því að verða Evrópumeistari í Serbíu á næsta ári. Lendi íslenska liðið í 4. sæti í riðlinum mun íslenska liðið spila um 7. sætið við liðið í 4. sæti í hinum milliriðlinum. Leikurinn um sjöunda sætið yrði hreinn úrslitaleikur um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Hér fyrir neðan má sjá hvernig dæmið lítur út fyrir íslenska liðið en til einföldunar er ekki gert ráð fyrir jafnteflum í leikjunum sem gætu flækt málið.Lykilatriðin ... Íslenska liðið verður alltaf efst verði Ísland, Ungverjaland og Þýskaland jöfn að stigum þökk sé sex marka sigri á Ungverjum í fyrsta leik mótsins og því að Ungverjar unnu Þjóðverja með "aðeins" tveimur mörkum. Sex marka sigurinn á Ungverjum þýðir jafnframt að Ísland verður alltaf ofar en Ungverjaland verði liðin jöfn. Þjóðverjar verða aftur á móti alltaf fyrir ofan Ísland verði liðin jöfn að stigum því Þýskaland vann Ísland 27-24 í fyrsta leiknum í milliriðlinum. Stig liðanna í riðlinum: Frakkland 7 stig Spánn 7 stig Ísland 4 stig Ungverjaland 4 stig Þýskaland 2 stig Noregur 0 stigÍsland spilar um 5. sætið ef ... Ísland vinnur Frakkland eða Spánverjar vinna Ungverja og Norðmenn vinna Þjóðverja því þá skipta úrslitin úr íslenska leiknum ekki máli. eðaÍsland tapar fyrir Frökkum, Ungverjar ná ekki stigi á móti Spáni og Þjóðverjar vinna Noreg. Öll liðin jöfn með 4 stig og Ísland er efst.Ísland spilar um 7. sæti ef ... Ísland tapar fyrir Frökkum, Ungverjar vinna Spán og Þjóðverjar vinna ekki NoregÍsland spilar um 9. sæti ef ... Ísland tapar fyrir Frökkum, Ungverjar vinna Spán og Þjóðverjar vinna Noreg.
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira